Í fimmta þætti fylgjumst við með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á ýmsum tegundum krabbameins og skoðum hvaða áhrif umhverfi og mataræði hefur á myndun krabbameina.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. Dagskrárgerð: Jón Örn Guðbjartsson, Konráð Gylfason og Björn Gíslason.
Myndir úr fimmta þætti