Skip to main content

Seljabúskapur frá járnöld til miðalda

Seljabúskapar frá járnöld til miðalda - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. janúar 2026 12:00 til 13:00
Hvar 

Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kristoffer Dahle heldur fyrirlestur í fyrirlestraröðinni Nýjar rannsókna í íslenskri fornleifafræði sem haldin er á vegum Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við HÍ og Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlestur Kristoffer fjallar um þróun seljabúskapar frá járnöld til miðalda.

Fyrirlesturinn verður haldinn í streymi á Zoom, miðvikudaginn 28. janúar kl. 12-13. Smellið hér til að fylgjast með streyminu.

Hér má nálgast dagskrá fyrirlestraraðarinnar á þessu vormisseri.

Kristoffer Dahle

Seljabúskapar frá járnöld til miðalda