Ratatoskr - Fyrirlestraröð

Aðalbygging
A-052
Fyrirlestraröðin „Ratatoskr“ fjallar um rannsóknir á norrænni trú frá fjölbreyttum fræðilegum sjónarhornum.
Í fyrirlestraröðinni koma fram boðaðir fræðimenn úr ýmsum greinum hug- og félagsvísinda háskólans sem kynna fyrir þátttakendur ólíkar aðferðir og viðfangsefni.
Fyrirlestrarnir fara fram við Háskóla Íslands, í Aðalbyggingu, í stofu A–052 (staðsett í kjallarnum), og eru opnir öllum áhugasömum.
Einnig verður boðið upp á streymi á netinu. Nánari upplýsingar um fyrirlesara, dagsetningar og fyrirkomulag má finna hér að neðan.
Dagsetning & Stofa: Aðalbygging A–052; 10:00–11:00
Zoom-hlekkur: https://eu01web.zoom.us/j/66925778389
Dagskrá:
30.01. Katrín Lísa L. MIKAELSDÓTTIR
06.02. KATHRYN TEETER
13.02. LUCA PANARO
13.03. GIACOMO VIGGIANO
20.03. DECLAN TAGGART
10.04. DAGRÚN ÓSK JÓNSDÓTTIR