Ráðstefna læknanema 2021

Zoom
Árleg ráðstefna læknanema á 3ja ári fer fram dagana 4. - 6. maí 2021. Á ráðstefnunni kynna nemendur BS-rannsóknarverkefni sín.
Ráðstefnan fer fram gegnum fjarfund - hlekkur: https://eu01web.zoom.us/j/67631297472
Þriðjudagur 4. maí
Fundarstjóri: Snjólaug Sveinsdóttir
Umræður: Hulda Hjartardóttir & Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Kl. 9:00-10:15
- Verndun spangar í fæðingu. Unnur Lára Hjálmarsdóttir.
- Tíðni þungburafæðinga á Íslandi árin 1997-2018. Jónína Rún Ragnarsdóttir.
- Taugaviðbrögð í þungun. Einblind klínísk rannsókn. Ísold Norðfjörð.
- Meðganga og fæðing flogaveikra. Sigríður Margrét Þórbergsdóttir.
Kl. 10:30-11:45
- Meðferð á nýburagulu í heimahúsi og meðferð á gulu 1991-2020. Bjarni Hörpuson Þrastarson.
- Meðferð á gulu á Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Héðinn Össur Böðvarsson.
- Shiga toxín-myndandi E. coli og HUS hjá íslenskum börnum. Ólafur Jens Pétursson.
- Heilalömun meðal fullburða barna á Íslandi. Þóra Silja Hallsdóttir.
11:45-12:30 - Hádegishlé
Fundarstjóri: Judith Amalía Guðmundsdóttir
Umræður: Hrafnhildur Runólfsdóttir & Ásgeir Haraldsson
12:30-13:45
- Ofstarfsemi skjaldkirtils hjá börnum og unglingum á Íslandi. Þórbergur Atli Þórsson.
- Tímasetningar bólusetninga barna. Alma Glóð Kristbergsdóttir.
- Sjúkdómsbyrði RSV sýkinga á Íslandi. Bryndís Högna Ingunnardóttir.
- Bein- og liðsýkingar barna á Barnaspítala Hringsins 2006-2020. Freyþór Össurarson.
14:00-15:00
- Slímseigjusjúkdómur á Íslandi. Selma Rún Bjarnadóttir.
- Aðferð til greiningar á svipgerð T-eitilfrumna eftir bólusetningu. Haraldur Jóhann Hannesson.
- Áhrif hjartaaðgerða í frumbernsku á svipgerð T eitilfrumna. Eygló Káradóttir.
15:15-16:15
- Erfðir heilabilunar. Dagur Darri Sveinsson.
- Lífmerki í segulómmyndum af heila. Hugrún Lilja Ragnarsdóttir.
- Siðferðileg álitamál meðferðar við lífslok. Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir.
Miðvikudagur 5. maí
Fundarstjóri: Lena Rós Ásmundsdóttir
Umræður: Agnar Bjarnason & Elías Sæbjörn Eyþórsson
9:00-10:15
- Gerviliðasýkingar á Íslandi 2003-2017. Dagur Friðrik Kristjánsson.
- Candida blóðsýkingar á Íslandi 2017-2020. Jóhanna Guðrún Bergsþórsdóttir.
- Ífarandi pneumókokkasýkingar á Íslandi 2001-2009. Hörður Tryggvi Bragason.
- Áhrif COVID-19 faraldurs á innlagnir vegna lungnabólgu. Aðalsteinn Dalmann Gylfason.
10:30-11:45
- Þróun bólgusvars í COVID-19 sjúkdómi. Þóra Óskarsdóttir.
- Lifrarbólga hjá sjúklingum með COVID-19. Jökull Sigurðarson.
- COVID-19: mótefnasvar mælt allt að ári eftir sýkingu. Elín Dröfn Einarsdóttir.
- COVID-19 í einstaklingum bólusettum gegn inflúenzu. Atli Magnús Gíslason.
11:45-12:30 - Hádegishlé
Fundarstjóri: Magnús Karl Magnússon
Umræður: Kristín Huld Haraldsdóttir & Sæmundur Rögnvaldsson
12:30-13:30
- Stigun og meðferð sjúklinga með krabbamein á höfði og hálsi 2009-2020. Aníta Rut Kristjánsdóttir.
- Stigun og meðferð sjúklinga með krabbamein í skjaldkirtli 2009-2020. Katrín Kristinsdóttir.
- Krabbamein í blöðruhálskirtli á Íslandi 2017-2020. Hafsteinn Örn Guðjónsson.
13:45-14:45
- Uppgötvun nýrra genaseta í tengslum við áhættu á mergæxli. Klara Briem.
- Neo-adjuvant meðferð við þvagblöðrukrabbameini. Gizur Sigfússon.
- Bygging utanfrumu DNA sameinda hjá BRCA2 arfberum. Elsa Jónsdóttir.
15:00-16:15
- Tengsl áfengisfíknar við líkamleg áhrif á lifur. Alexander Jóhannsson.
- Blæðingar frá meltingarvegi hjá sjúklingum með og án skorpulifrar. Sara Margrét Daðadóttir.
- Horfur sjúklinga á blóðþynningarlyfjum eftir heilablóðfall. Daníel Alexander Pálsson.
- Stokkasegi á Íslandi: faraldsfræði, meðferð og horfur. Dagný Ásgeirsdóttir.
Fimmtudagur 6. maí
Fundarstjóri: Halldór Jónsson jr
Umræður: Ólöf Sara Árnadóttir
9:00-10:15
- Handleggjareglan. Líney Ragna Ólafsdóttir.
- Bráðaþjálfun landsbyggðarlækna. Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir.
- Axlarbrot (e. proximal humerus fractures) á Landspítala 2015 – 2019. Fannar Bollason.
- Brot á lærbeini kringum gervilið í mjöðm á Landspítala 2010 – 2019. Þórhallur Elí Gunnarsson.
10:30-11:45
- Könnun á faraldsfræði psoriasis. Kristján Veigar Kristjánsson.
- Langtímaáhrif endurhæfingar á svefn hjá vefjagigtarsjúklingum. Valdís Halla Friðjónsdóttir.
- Áhrif verkja á svörun við TNFi meðal sjúklinga með hryggikt. Hildur Ólafsdóttir.
- Samfélagsleg virkni ungs fólks eftir snemmíhlutun í geðrof. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir.
11:45-12:30 - Hádegishlé
Fundarstjóri: Berglind Aðalsteinsdóttir
Umræður: Berglind Gerða Libungan & Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir
12:30-13:45
- Kransæðastífla meðal yngri einstaklinga. Kolfinna Gautadóttir.
- Langvinnur nýrnasjúkdómur og kransæðahjáveituaðgerð. Nanna Sveinsdóttir.
- Snemmkomið heilablóðfall eftir ósæðarlokuskipti. Elín Metta Jensen.
- Áhrif míturlokuhringskölkunar á lifun eftir hjartaaðgerðir. Vigdís Ólafsdóttir.
14:00-15:15
- Heildar langásálag hjarta í íslenskum ungmennum. Ólöf Hafþórsdóttir.
- Meðferðarheldni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Leon Arnar Heitmann.
Meðferð kransæðasjúkdóms hjá sykursjúkum. Margrét Kristín Kristjánsdóttir. - Höfuðstofnsþrengingar – meðferðarval. Heiðrún Ósk Reynisdóttir.