Nýsköpunarmót Álklasans 2026

Hvenær
26. febrúar 2026 13:00 til 16:00
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Salur 023
Nánar
Öll velkomin
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið Í Veröld - húsi Vigdísar, sal 023, fimmtudaginn 26. febrúar frá kl. 13:00 - 16:00.
Að mótinu standa Álklasinn, Samtök iðnaðarins, Samál, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík.
Nýsköpunarmótið er opið öllum. Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig á viðburðinn.
Nánari dagskrá verður birt fljótlega.