Skip to main content

Norðurljós, sóleðlisfræði, geimvísindi og alþjóðasamstarf

Norðurljós, sóleðlisfræði, geimvísindi og alþjóðasamstarf - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. janúar 2026 16:00 til 17:30
Hvar 

Gróska

Fenjamýri

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Iceland Research Institute of Space Science í samstarfi við Arctic Portal stendur fyrir pallborðsumræðum með rannsóknateyminu UVSQ frá Université de Versailles fimmtudaginn 15. janúar kl. 16-17.30 í Fenjamýri í Grósku.

Teymið hefur komið upp loftnetum á Stokkseyri sem ætlað er að safna gögnum frá gervihnetti sem skotið var á loft árið 2025. Gervihnettinum, sem ber heitið Uvsq-Sat NG, er ætlað að svara ýmsum spurningum sem snerta áskoranir tengjast loftslagi og lofthjúp jarðar ásamt því að nýtast til rannsókna á norður- og suðurljósum.

Nánari upplýsingar um viðburðinn.

Iceland Research Institute of Space Science í samstarfi við Arctic Portal stendur fyrir pallborðsumræðum með rannsóknateyminu UVSQ frá Université de Versailles fimmtudaginn 15. janúar kl. 16-17.30 í Fenjamýri í Grósku.

Norðurljós, sóleðlisfræði, geimvísindi og alþjóðasamstarf