Meistararitgerðadagur Hugvísindasviðs

Hvenær
16. janúar 2026 14:00 til 16:20
Hvar
Edda
Nánar
Aðgangur ókeypis
Föstudaginn 16. janúar 2026 kl. 14.00–16.20 í Eddu.
Meistararitgerðadagur Hugvísindasviðs verður haldinn í Eddu föstudaginn 16. janúar kl. 14.00–16.20 þar sem fagnað verður nýjum meistaraverkefnum. Kynntar verða rannsóknir á ýmsum sviðum hugvísinda, svo sem ensku, fornleifafræði, hagnýtri menningarmiðlun, miðaldafræði og sagnfræði, auk nýrra verkefna í ritlist.
Efniságrip: Skemman.is.
Dagskráin er öllum opin.
Edda
