Skip to main content

Endurskoðun stjórnvaldsákvarðana - Útgáfuhóf

Endurskoðun stjórnvaldsákvarðana - Útgáfuhóf - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. janúar 2026 17:00 til 19:00
Hvar 

Háskólatorg

Litla Torg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Endurskoðun stjórnvaldsákvarðana er heiti nýr fræðirits á sviði stjórnsýsluréttar. Höfundar eru Kjartan Bjarni Björgvinsson, Ólafur Jóhannes Einarsson og dr. jur. Pál Hreinsson. Ritstjórar eru Trausti Fannar Valsson dósent og dr. jur. Páll Hreinsson.

Bókaútgáfan Fons Juris og Rannsóknarstofa í stjórnsýslurétti við Lagastofnun Háskóla Íslands standa fyrir útgáfuhófi vegna ritsins á Litla torgi (Háskólatorgi) í Háskóla Íslands, fimmtudaginn 29. janúar kl. 17.00 - 19.00.

Hægt verður að kaupa bókina.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Öll velkomin.

Um bókina:

Fræðiritið Endurskoðun stjórnvaldsákvarðana er hluti af sjö binda heildstæðri ritröð um almennar reglur íslensks stjórnsýsluréttar. Í ritinu er fjallað ítarlega um þær reglur stjórnsýsluréttarins sem svara því hvenær hægt er að fá stjórnvaldsákvörðun endurskoðaða, fá henni breytt eða hana fellda niður.

Útgáfuhóf verður haldið á Litla torgi í tilefni af útgáfu fræðiritsins Endurskoðun stjórnvaldsákvarðana

Endurskoðun stjórnvaldsákvarðana - Útgáfuhóf