17. desember, kl. 12:30 í VR-II, stofu 147 Meistarafyrirlestur í efnafræði / Chemistry Nemandi / Student: Baldur Kristinsson Efnasmíði á gleypnum samhæfingarefnasambanda fjölliðum notandi fjölvirka binda til notkunar í aðsog lífrænna leysiefna (Synthesis of porous coordination polymers using multifunctional ligands for selective adsorption of organic solvents.) Leiðbeinandi / Advisor: Krishna Kumar Damodaran Prófdómari / Examiner: Angel Andres Castro Ruiz, efnafræðingur og verkefnisstjóri hjá Tæknisetri 19. desember, kl. 10:30 í Öskju, stofu 131 Meistarafyrirlestur í tölfræði / Statistics Nemandi / Student: Sigmundur Kornelíusson Spálíkön fyrir tíðni og alvarleika neyðartilvika byggð á lýðfræðilegum gögnum (Frequency and Severity Prediction of Emergency Incidents from Socio-Demographic Data) Leiðbeinendur/ Advisors: Stefanía Benónísdóttir og Sigrún Helga Lund Prófdómari / Examiner: Grímur Hjörleifsson Eldjárn, rannsakandi hjá Íslenskri erfðagreiningu Fyrirlestrum lokið 15. september, kl. 17:00 í VR-II, stofu 258 Meistarafyrirlestur í iðnaðarverkfræði / Industrial Engineering Nemandi / Student: Margrét Valdimarsdóttir Samanburður á eiginleikum framúrskarandi teyma í íþróttum og atvinnulífi. Áhrifaþættir og yfirfærsla reynslu á milli sviða / Comparing the characteristics of high performance teams in sports and industry. Impact factors and transferability Leiðbeinendur / Advisors: Rögnvaldur J. Sæmundsson og Guðmundur Valur Oddsson Prófdómari / Examiner: Helgi Þór Ingason, prófessr við Háskólann í Reykjavík 23. september kl. 14:00. Askja, stofa 132 Meistarafyrirlestur í byggingaverkfræði / Civil Engineering Nemandi / Student: Kjartan Pálsson Ábyrgðir og eftirlit við mannvirkjagerð á Íslandi. Greining á vanköntum og tillögur að úrbótum / Responsibilites and supervision of constructions in Iceland Leiðbeinendur / Advisors: Dórótea Höeg Sigurðardóttir og Elín Ásta Ólafsdóttir Prófdómari / Examiner: Þórunn Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri sviðs mannvirkja og sjálfbærni hjá HMS 25. september kl.14:00 í Veröld, stofu 207 Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Mechanical Engineering Nemandi / Student: Ágúst Pálsson Rakaþétting vegna kuldabrúa í íslenskum útveggjum - töluleg hermun á áhrifum loftflæðis á inniloft / Condensation on walls in Icelandic houses - numerical simulation of the effect of air flow on indoor conditions Leiðbeinendur / Advisors: Halldór Pálsson og Björn Marteinsson Prófdómari / Examiner: Dórótea Höeg Sigurðardóttir, lektor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ 26. september kl. 9:00. Gróska, Ada fundarherbergi Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði / Computer Science Nemandi / Student: Adetayo Muhammed Adebimpe Rammi um hönnun og mat á RAG og skipanastiltum stórum mállíkana-hunangspottum / SBASH: a Framework for Designing and Evaluating RAG and Prompt-Tuned LLM-based Honeypots Leiðbeinendur / Advisors: Thomas Welsh og Helmut Neukirchen Prófdómari / Examiner: Jacek Dąbrowski, Marie Curie research fellow, Lero centre, University of Limerick. 26. september, kl. 10:00 í VR-II, stofu 258 Meistarafyrirlestur í rafmagns- og tölvuverkfræði / Electrical and Computer Engineering Nemandi / Student: Hjalti Þrastarson Skilvirk einangrun heilavefs úr segulómmyndum með væg til miðlungs alvarleg frávik vegna taugasjúkdóma / An Efficient Brain Extraction Method for MRI Scans with Mild to Moderate Neuropathology Leiðbeinendur / Advisors: Lotta María Ellingssen Prófdómari / Examiner: Hafsteinn Einarsson, dósent við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands 29. september, kl. 10:00 í VR-II, Langholti, stofu 257a Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Mechanical Engineering Nemandi / Student: Júlía Sóley Gísladóttir Áhættumat á Alzheimers sjúkdómi með stýrðum vélnámsaðferðum / Predicting Alzheimer’s Disease Risk Using Decision Tree Ensembles Leiðbeinendur / Advisors: Ólafur Pétur Pálsson, Stefanía Benónísdóttir, Helga Eyjólfsdóttir og Sigrún Helga Lund Prófdómari / Examiner: Fjóla Jóhannesdóttir, lektor við Harvard Medical School facebooklinkedintwitter