Skip to main content

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Haustmisseri 2025

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Vormisseri 2025 - á vefsíðu Háskóla Íslands

8. janúar kl. 11:00 í VR-II, stofu 155
Meistarafyrirlestur í byggingaverkfræði / Civil Engineering
Burðarþolshönnun á steinsteyptri byggingu / Structural design of a concrete building
Nemandi / Student: Ahmed Atef Mohamed Sorour
Leiðbeinendur / Advisors: Bjarni Bessason og Haukur J. Eiríksson
Prófdómari / Examiner: Torfi Guðmundur Sigurðsson, verkfræðingur hjá Cowi á Íslandi


8. janúar kl. 10:00 í Öskju, stofu 128
Meistarafyrirlestur í tölfræði / Statistics 
Líkanagerð á landræðilegri og tímaháðri dreifingu Atlantshafsþorsks (Gadus morhua) í kringum Íslandi með INLA-SPDE / Modeling the Spatiotemporal Distribution of Atlantic Cod (Gadus morhua) in Icelandic Waters Using INLA-SPDE
Nemandi / Student: Yang Han
Leiðbeinendur / Advisors: Birgir Hrafnkelsson og Bjarki Þór Elvarsson
Prófdómari / Examiner: Egil Ferkingstad, tölfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu


9. janúar kl. 13:00 í Öskju, stofu 128 
Meistarafyrirlestur í tölfræði / Statistics 
Líkanagerð fyrir afar sjaldgæfa atburði í sannprófunarvillum sjálfvirkra pilluskanna / Extreme Rare-Event Modelling of Verification Errors in Automated Pill Scanners
Nemandi / Student: Karl Leó Sigurþórsson

Leiðbeinendur / Advisors: Sigrún Helga Lund og Stefanía Benónísdóttir
Prófdómari / Examiner: Grímur Hjörleifsson Eldjárn, tölfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu


22. janúar kl. 14:00 í VR-II, stofu 148
Meistarafyrirlestur í rafmagns- og tölvuverkfræði / Electrical and Computer Engineering
Hönnun og þróun sjálfvirks sorpmóttökukerfis með vigtun og aðgangsstýringu / Design and software implementation of a prototype self-service waste reception system
Leiðbeinendur / Advisors: Helgi Þorbergsson og Þórólfur Kristjánsson
Prófdómari / Examiner: Guðmundur Valur Oddsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ


26. janúar kl.13:00. VR-II, stofa 257
Meistarafyrirlestur í lífverkfræði / Bioengineering
Nemandi / Student: Sindri Snær Jónsson
Þróun á þrívíddar prentuðu gellíkani til að rannsaka Hedgehog í ferlið  brjóskfrumum / Development of a 3D bioprinted hydrogel model to study Hedgehog signalling in Chondrocytes

Leiðbeinendur / Advisors: Sara Sigurbjörnsdóttir og Sigurður Brynjólfsson
Prófdómari / Examiner: Óttar Rolfsson, prófessor við Læknadeild HÍ