
Verkfræði í Háskóla í fremstu röð
-
Vilt þú stunda hagnýtt nám sem opnar dyr að spennandi starfsferli?
-
Viltu taka þátt í nýsköpun og tækniþróun?
-
Viltu fjölbreytt og ábyrgðarmikið starf?
-
Viltu fá að hanna og skipuleggja?

Að loknu námi
Brautskráðir nemendur í verkfræði eru viðurkenndir á atvinnumarkaði og eftirsóttir starfskraftar í fjölbreytt og ábyrgðarmikil störf.
Áratuga reynsla er einnig fyrir því að nemendur með próf í verkfræði frá Háskóla Íslands hafi staðið sig afburðavel í framhaldsnámi við bestu verkfræðiskóla heims.
Hafðu samband
Nemendaþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
Opið virka daga frá 09:00-15:30
Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík
S. 525 4466 - nemvon@hi.is
Skrifstofa Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
S. 525 4700
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
