Í umhverfis- og auðlindafræði er stundað fjölbreytt rannsóknarstarf, bæði meðal kennara og nemenda, í samstarfi við fjölmarga innlenda og erlenda aðila. Á ákaflega stuttum tíma hefur umhverfisvakning orðið í samfélagi þjóðanna og er Ísland engin undantekning þar á; nú eru umhverfis- og auðlindamál á hvers manns vörum. Staðreyndin er sú að jörðin ber merki stórfelldra umhverfisbreytinga sem margar hverjar eru af manna völdum. Á heimsvísu vofa loftslagsbreytingar yfir, fiskistofnar eru full- eða ofnýttir, skóga- og jarðvegseyðing er víða vandamál og svifryk og mengun frá útblæstri bíla hefur áhrif á lífkerfi og lífsgæði fólks, svo eitthvað sé nefnt. Þverfræðileg nálgun er nú að ryðja sér rúms á mörgum sviðum. Umhverfis- og auðlindafræði eru gott dæmi um kosti hennar, enda sameinar greinin ólíkar víddir þeirra fræðigreina sem tengjast viðfangsefninu. Ritgerðir brautskráðra kandídata Doktorsritgerðir Bryndís Arndal Woods (2020) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Hagfræðideild Leiðbeinandi: Daði Már Kristófersson Loftslag og aðlögun bænda í Danmörku (Climate and Farmer Adaptation in Denmark) Claudiu-Eduard Nedelciu (2021) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Jarðvísindadeild Sameiginleg gráða við Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla Leiðbeinandi: Kristín Vala Ragnarsdóttir Alheims aðfangakeðja fosfórs: Áhrif á sjálfbærni 21. aldarinnar (Global Phosphorus supply chain dynamics: Sustainability implications for the 21st century) David Cook (2018) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Hagfræðideild Leiðbeinandi: Brynhildur DavíðsdóttirStuðlað að sjálfbærni með notkun umhverfisvísa og hagrænu mati á vistkerfisþjónustu (Promoting environmental sustainability through the utilisation of an indicator set, ecosystem services perspective and non-market valuation techniques) Florence Pacifica Achieng (2013) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Leiðbeinandi: Brynhildur Davíðsdóttir Afl til breytinga: Nýting jarðhita til að auka lífsgæði og til mildunar og aðlögunar að loftslagsbreytingum (The power to change: Creating lifeline and mitigation-adaptation opportunities through geothermal energy utilisation) Ganna Gladkykh (2019) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Sameiginleg gráða við Háskóla Íslands og Université Clermont Auvergne í Frakklandi Leiðbeinendur: Arnaud Diemer, Université Clermont Auvergne í Frakklandi og Brynhildur DavíðsdóttirSöguþræðir sjálfbærni, orkukerfi og líkanagerð (Connecting Energy System Modelling With Sustainable Energy System Narratives At a Global Scale) Ingunn Gunnarsdóttir (2020) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Leiðbeinandi: Brynhildur Davíðsdóttir Í átt að sjálfbærri orkuframtíð: Sjálfbærnivísar og þátttaka hagsmunaaðila (Towards sustainable energy development: Sustainability indicators and stakeholders) Jón Örvar Geirsson Jónsson (2019) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Leiðbeinandi: Brynhildur Davíðsdóttir Jarðvegur: náttúrugæði, hagræn greining og sjálfbærnivísar (Soil: Ecosystem Services, Economic Analysis and Sustainability Indicators) Julian Torres de Pinto (2019) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Sameiginleg gráða við Háskóla Íslands og Université Clermont Auvergne í Frakklandi Leiðbeinendur: Arnaud Diemer, Université Clermont Auvergne í Frakklandi, og Harald U. Sverdrup, Háskóla ÍslandsSjálfbær auðlindastjórnun í evrópskum stálframleiðslukeðjum (Sustainable Resource Management in European Steel Supply Chains) Marie Schellens (2020) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Stjórnmálafræðideild Sameiginleg gráða við Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla Leiðbeinendur: Dr. Salim Belyazid og Dr. Stefano Manzoni, báðir við Stokkhólmsháskóla og Silja Bára Ómarsdóttir Náttúruauðlindir og vopnuð átök: Frá skilgreiningum til forvarna Violent natural resource conflicts: From definitions to prevention Nathalie Spittler (2019) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Sameiginleg gráða við Háskóla Íslands og Université Clermont Auvergne í Frakklandi Leiðbeinandi: Brynhildur DavíðsdóttirHönnun sjálfbærra orkukerfa: kvikir eiginleikar endurnýjanlegra auðlinda (Sustainable energy system planning: renewable resource dynamics) Rannvá Danielssen (2020) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Viðskiptafræðideild Leiðbeinandi: Sveinn AgnarssonFélagsleg, hagræn og líffræðileg áhrif fiskveiðistefnu í Færeyjum (Fishing for Sustainability: Essays on the Economic, Social and Biological Outcomes of Fisheries Policy in the Faroe Islands) Reynir Smári Atlason (2015) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Leiðbeinandi: Rúnar UnnþórssonSkipulegar umbætur viðhaldsstjórnunar: Dæmi úr íslenskum jarðvarmaiðnaði (Theorizing for maintenance management improvements: Using case studies from the Icelandic geothermal sector) Ruth Shortall (2015) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Leiðbeinandi: Brynhildur DavíðsdóttirSjálfbærnivísar fyrir jarðvarmavirkjanir (A Sustainability Assessment Framework for Geothermal Energy Developments) Sigrún María Kristinsdóttir (2013) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Félags- og mannvísindadeild Leiðbeinendur: Gísli Pálsson og Kristín Vala RagnarsdóttirSamleiðniferlið, með áherslu á þátttökulýðræði, sjálfbærni og félagslegt jafnrétti (The Convergence Process. A public participatory pathway for societies to sustainability and social equity) Thecla Munanie Mutia (2016) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Leiðbeinandi: Ingibjörg Svala JónsdóttirÁhrif losunar efna frá jarðvarmavirkjunum á landvistkerfi við mismunandi loftslagsskilyrði (The impacts of geothermal power plant emissions on terrestrial ecosystems in contrasting bio-climatic zones) Tom Barry (2021) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Líf- og umhverfisvísindadeild Leiðbeinandi: Brynhildur DavíðsdóttirNorðurskautsráðið: Afl breytinga? (The Arctic Council An Agent of Change?) Uta Reichardt (2018) PhD í umhverfis- og auðlindafræði frá Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Leiðbeinendur: Guðmundur Freyr Úlfarsson og Guðrún PétursdóttirAska og flugumferð í Evrópu: Greining á viðbúnaði hagsmunaaðila fyrir öskugos á Íslandi (Ash and Aviation in Europe: A Stakeholder Analysis of Preparedness for Volcanic Ash from Iceland) Meistararitgerðir Öll fræðasvið Háskóla Íslands standa að náminu og meistaranemar velja leiðbeinanda í meistararitgerð úr hópi fastra akademískra starfsmanna. Heimadeild aðalleiðbeinanda segir til um frá hvaða deild nemandi brautskráist frá að námi loknu. Frá 2005 hafa yfir 250 kandídatar, af fleiri en 45 þjóðernum lokið meistaragráðu (MA og MS) í umhverfis- og auðlindafræði frá 17 deildum Háskóla Íslands. 2021 (13) Mat á neysludrifnu kolefnisfótspori Evrópurríkja útfrá tveimur mismunandi skiptingareglum Hvernig stuðla menningarkerfi helgra lunda að umhverfisvernd og hverjar eru sérstakar ógnir þeirra? Rannsókn á Gua Koo helgum lundi í Pokuase í Ghana „Við þurfum meira en einhver salöt“ - Staða nýliða í grænmetisrækt á Íslandi og þörf umbóta á tímum loftslagsvár Vistferilsgreining á lítilli staðbundinni gösunarstöð í Vestmannaeyjum Socio-cultural Values of Whales in Húsavík and their Implications for Social-ecological Resilience Áhrif veiðitíma, dýpis og svæðavals á afla og samsetningu afla í rækjuveiðum í Guyana Vöktun náttúrunnar sem viðfangsefni í skólastarfi. Verkefnasafn fyrir grunnskóla Lífsferilsgreining á húsi úr glertrefjum á Íslandi Breytileiki örvera í ungri eldfjallajörð Strategic Corporate Social Responsibility in the Beer Brewing Industry: Case Study of Colorado and Iceland Fjárfestingar í virðiskeðju smábátafiskveiða í Ghana The Political Ecology of Protected Areas: The Case of Vatnajökull National Park Stofnmat gagnarýrs brynstirtlustofns í Gadget líkanasmíðaumhverfinu 2020 (25) Leiðir til orkuskipta í samgöngum á Íslandi Hvernig hafa félagsleg kerfi og viðmið áhrif á alþjóðlegar tómstundaferðir? Trends in the sustainability reporting: A case sp;study of European mining industry Skilningur á óbyggðum víðernum: Áhrif á greiningu og stjórnun óbyggðra víðerna á Íslandi Mótvægisaðgerðir og eftirfylgni í umhverfismati á Íslandi: Vankantar og úrbætur Möguleikar íslenskra framleiðenda á að mæta spurn eftir grænmeti sem framleitt er í gróðurhúsum Hvernig má þróa hagnýtan leiðarvísi fyrir val á tegundum til sáningar í vistheimt? Byggðarmynstur or huglæg vellíðan á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif af hinu byggða og félagslega umhverfi á lífsánægju einstaklinga, huglæg lífsgæði og félagslega vellíðan Mat á þjónustu vistkerfa við endurheimt landgæða á Íslandi: Þátttaka almennings Implementation of Corporate Social Responsibility reporting: A case study of Blue Lagoon Okkar Jörð: Verkefnamiðað námsefni í umhverfisfræði fyrir framhaldsskóla Svifryksmengun: Uppruni þegar yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og ástandið í Accra 2015 Rammi ígrundaðra ákvarðana? Tilurð og þróun áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða Árangursmat á CALPUFF dreifilíkani: Mengun vegna SO2 losunar meðan á eldgosi í Holuhrauni stóð (Ísland) Tengslin á milli borgarumhverfisins í Reykjavík og hvata fyrir lengri ferðalögum: eigindleg rannsókn Íslensk ráðgáta? Tilvist fjólublárra beina í íslenska heimskautarefnum Westfjords and the EarthCheck environmental certificate: Cooperation between municipalities and companies Samfélagsábyrgð og vistferilsgreining: Tilvistarannsókn á Íslensku útgerðarfyrirtæki Constraints and contributing factors to implementing Climate Change Education as an emerging curriculum area at the basic education level in Cape Coast Metropolis, Ghana Hagrænt mat á umhverfisáhrifum Búrfellslundar Embedding sustainable development in teacher education in the central region of Ghana Stöðugar samsætur í daglega safnaðri úrkomu í Reykjavík og samband þeirra við loftslagsbreytur Lífplast fyrir matvæli úr alginati frá brúnþörungum Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn Stjórnun á birgjatengslum við innleiðingu samfélagsábyrgðar hjá Össuri hf. 2019 (23) Hlutverk og mikilvægi trjáa í Reykjavík, Íslandi Að hugsa út fyrir rammann: Áskoranir í umhverfismálum og samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaður í kvikmyndagerð Heimilissorp í Reykjavík - samanburður á milli 2015 og 2018 Sjálfbær orkuþróun á Íslandi: Viðhorf hagsmunaaðila Tilviksrannsókn á möguleikum endurnýjanlegrar orku í Grímsey Lífsferilsgreining á plastkörum frá Sæplast Góðir starfshættir við menntun til sjálfbærrar þróunar í þéttbýli; Boone, Norður-Karólínu í Bandaríkjunum Plastumbúðir í matarpökkum: Samanburður á vistferli einnota og margnota umbúða Innblástur. Tilviksrannsókn á sjálfbærni hjá íslenskum hönnunarfyrirtækjum Kvik áhrif endurnýjanlegra orkugjafa á hagvöxt Útbeiðsla skógarkerfils og spánarkerfils á opnum svæðum í Reykjavík Orðræðan um kortlagningu á umhverfisþekkingu frumbyggja Útvíkkuð kostnaðar- og ábatagreining á skipaeldsneyti: Samanburður á svartolíu og metanóli Motivations and Barriers to Household Waste Sorting in Reykjavík Carbon footprints at the universal basic income experiment’s consumption level in Finland Viðleitni við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Rannsókn á íslenskum orkufyrirtækjum Árangur aðgerða til að berjast gegn ólöglegum og óábyrgum (IUU) fiskveiðum í Líberíu Vöktun á loftbornum flúor í gróðri: Samantekt á niðurstöðum flúormælinga í gróðri umhverfis álverið í Straumsvík frá 1968 til 2017 Eftirlit með stofnum laxfiska með fjarstýrðu loftfari: tilviksrannsókn á Bleikju á Íslandi Technical, Economic and Environmental Feasibility of an Innovative Small-Scale Pumped Storage Hydropower Plant in the Urban Built Environment Kerfislíkan fyrir íslensk votlendi The effectiveness of co-management in small-scale fisheries in Robertsport, Liberia Borgarmynstur, ferðalög og aðgangur að afþreyingarsvæðum sem þættir af uppbóta ferðahegðun 2018 (30) Á milli Kulusummiut og Qimmit: Tengslin á milli Austur-Grænlendinga og sleðahunda í Kulusuk Indicator of economic welfare: Genuine Progress Indicator for Iceland Frá gildum til hegðunar í borginni: Áhrif umhverfisviðhorfa og borgarmynsturs á lífstíl í Helsinki, Finnlandi Stakeholder Analysis and Stakeholder Value Identification of Sustainable Energy Development in Iceland Orkuvinnsla frá kertum gerðum úr kolnanórörum Útbreiðsla og uppræting tröllahvanna (Heracleum) í Reykjavík Vöktun mökunaratferlis kuðungableikju (Salvelinus alpinus) í Þingvallavatni í ljósi breytinga í veðurfari og aukins álags af mannavöldum. Kenningin um Anthropocene: Fyrirspurnir um „aldur Anthropos" milli náttúruvísinda og umhverfisvísinda Áhrif áhættu á fjárfestingu í sólarljósavél Samband ferðaþjónustu og sjávarumhverfis: Tilviksrannsókn á Eyjafirði, Íslandi Búsetustaðsetning og ferðavenjur: rannsókn frá höfuðborgarsvæði Íslands Líkanreikningar með AERMOD á dreifingu H2S frá jarðvarmavirkjunum í Ulubelu, Indónesíu og Hellisheiði og Nesjavöllum, Íslandi The role of the Clean Development Mechanism in contributing to energy justice The Social License to Operate and Social Contract Theory. Themes and Relations of Two Concepts – A Literature Analysis Af sauðfé og mönnum: Greining á samtengdum greiðsluskilyrðum í umhverfisstefnumótun landbúnaðar innan stjórnkerfis sauðfjárbeitar á Íslandi Málsmeðferð sveitarfélaga við útgáfu framkvæmdaleyfa fyrir matskyldar framkvæmdir á árunum 2006 til 2016 Hagnaðarlíkan fyrir raðnotkun á jarðavarmaorku Klóþang (Ascophyllum nodosum) í Breiðafirði, Íslandi: Áhrif umhverfisþátta á lífmassa og plöntuhæð. Þættir sem stuðla að öfgum í hita og loftmengun í úthverfum borga og áhrif þess á framboð og neyslu á rafmagni Áhrif umhverfisþátta á sýrustig regnvatns vegna brennisteins frá eldgosi á Íslandi Mat á fjölda skógarbjarna í ítölsku Ölpunum Þýðingarmikil hegðun íbúa Reykjavíkur á umhverfis: Að tengja umhverfisviðhorf og landfræðilega staðsetningu við hegðunarmynstur Ferðaþjónustan og miðborg Reykjavíkur: Er miðborgin fyrir alla? Shift of power in contemporary governance and critical aspects towards tourism development Úrgangsforvarnir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæði Finnlands Prýði á kornakrinum? Álftin á Íslandi og ágreiningur um verndun hennar Nýskógrækt og líffræðilegur fjölbreytileiki á Íslandi: Breytingar á fjölbreytileika fugla, bjallna og botngróðurs við framvindu asparskógar (Populus trichocarpa) á Suðurlandi Kostnaðarbestun og fjölþátta ákvarðanagreining á rafhlöðum í raforkukerfi - tilviksrannsókn tengd Norður-Finnlandi Frammistaða Lake Victoria-fiskiskipanna í Úganda: Tæknileg skilvirkni breyting og sjónarhorn fiskimanna Sannprófun mótvægisaðgerða vegna vegaframkvæmda: Skilar endurheimt votlendis tilætluðum árangri? 2017 (23) Skoðanir og áhugi bænda á raforkuframleiðslu; Smávirkjanir, vindmyllur og samfélagslegt eignarhald. Livelihood Strategies and Food Security nexus in Vanuatu: Implications for the new challenges of the food security agenda. Áhrif mismunandi reykingaraðferða á myndun fjölarómatískra kolvetnissambanda (PAH) og eðlisefnafræðileg gæði í reyktum makrílafurðum. Photo-identification of humpback whales (Megaptera novaeangliae) between Iceland, Norway and Guadeloupe. A Viability Assessment of Aquaponics in Iceland. Effects of accessibility on visitor composition and impacts in protected areas. How economic perceptions shape environmental attitudes. A case study of the Dreki-Area oil exploration. The Effects of Corporate Social Responsibility on Employees' Motivation. A case of Orkuveita Reykjavíkur and its subsidiaries. Ný nálgun við mat á losun kolefnis úr framræstum mýrum á Íslandi. Micro Hydroelectric Reservoir Storage Use for creating an Uninterrupted Power Supply: Production case Studies in Iceland. Kolefnisfótspor Íslendinga: Mat á neyslu sem byggir á neyslu með því að nota Eóra MRIO gagnagrunninn. Kortlagning botndýrasamfélaga á Drekasvæðinu, norður af Íslandi. Efnahagsleg áhrif þjóðgarða á Íslandi. Tilviksathugun á Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Public Participation in Global Environmental Governance: A Case Study of NGO Influence in the pre-negotiation of the Paris Agreement. Stefnumiðuð samfélagsábyrgð í gámaflutningum. Tilviksrannsókn varðandi Triple E sem hluti af sjálfbærnistefnu Maersk skipafélagsins. Áhrif hlýnunar á blóðberg og brennisóley á jarðvarmasvæðum. Vistvottunarkerfið BREEAM: Greining á aðlögunarhæfni matskerfisins að íslenskum aðstæðum. Hermun rennslis Tungnaár með Hype líkaninu. Skilyrt verðmætamat á Búrfellslundi. Greiðsluvilji fyrir verndun svæðisins. Values and pro-environmental behavior: The role of materialistic and environmental values in predicting daily pro-environmental behavior and ethical consumption among young Icelanders. Forspá um matarsóun á heimilum: leitandi rannsókn með samanburði tveggja sálfræðikenninga. Heildræn endurheimt votlendis: Geta þátttökuaðferðir komið að gagni? Greining og flokkun landslags í Austur-Skaftafellssýslu. 2016 (20) Þróun saltfiskmarkaðar á Spáni. Áhrifaþættir eftirspurnar: verð, tekjur og hættir spænskra neytenda. Upplýsingamiðlun í eldgosum á Íslandi: Þegar heimspressan og heimamenn kalla. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja sem framleiða endurnýjanlega orku: Samanburður á starfsháttum og stefnu orkufyrirtækja á Íslandi og í Bandaríkjunum. Hjólaleigukerfi í Reykjavík. Samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi: ávinningur og áskoranir. Hlutverk gistingar í sjálfbærri ferðamennsku. Tilviksrannsókn frá Íslandi. Sjálfbær skipulagsgerð á Íslandi. Notkunarmöguleikar DGNB umhverfisvottunarkerfisins. Hinn norrænni andi: Arkitektúr og endurnýjun í hinu norðlæga landslagi. Online Shopping and the Natural Environment: Exploring the Intersection of Consumer Behavior and Environmental Impact. Ávinningur Grænna skrefa í ríkisrekstri í ljósi samfélagsábyrgðar. Náttúrutengsl og umhverfisstjórnun: Mótun, upplifun og áhrifaþættir. What do Editorial Cartoons about the 21st United Nation Conference on Climate Change have in Common? Kvikt kerfislíkan af losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum: Greining á aðgerðum stjórnvalda til að draga úr losun í British Columbia, Kanada. Fjölbreytni frjóbera í mólendi og alaskalúpínubreiðum á Íslandi. Endurheimt lands á Suðurlandi og áhrif innlends lífræns áburðar á jarðveg. Samband ferðamennsku og námuvinnslu: Tilviksrannsókn frá Grænlandi. Gender Impact Assessment of Climate Change: Mitigation Policy in Lithuania. Fjölþátta áhættumat vegna sjávar flóða á stór-Reykjavíkursvæðinu. Sjálfbær og vistvænn rekstur: Þekking og viðhorf viðskipta- og hagfræðinga. Á jaðri þess villta: Viðhorf dags- og næturgesta til þjónustu og innviða. 2015 (13) Hvernig er hægt að bregðast við loftslagsbreytingum með skipulagsgerð? Ný nálgun fyrir mat á landslagsáhrifum jarðhitavirkjana með dæmi af Hellisheiði. „Þetta er eiginlega bara lífsnauðsyn“. Hvatar íslenskra fyrirtækja til aðgerða á sviði samfélagsábyrgðar og umhverfismála: Álit, upplifun og framtíðarsýn ráðgjafa. Staða umhverfismála hjá fjórum sveitarfélögum á Íslandi. Hvaða þættir hafa mest áhrif á þróun umhverfismála hjá þeim sveitarfélögum? „Mig langar til að næsta kynslóð hafi Jörð til að lifa á“: Könnun á þekkingu og viðhorfum nemenda í Grænfánaskólum til umhverfismála. Intergenerational solidarity, human values and our attitudes to the future. Sjálfbær landnýting og gæðastýrð sauðfjárframleiðsla: Óþvinguð þátttaka eða kvöð? Notkun grænna borgarsvæða með tilliti til þols vistkerfa. Art on the ground, an exploration into human-nature relationships. Stjórnun íslenska refastofnsins (Vulpes lagopus): Innleiðing innlendra laga og alþjóðlegra skuldbindinga á Íslandi og Svalbarða. Environmental Decision-Making in the Arctic Council: What is the Role of Indigenous Peoples? Stefnulaust friðland: Gerð og innleiðing verndaráætlunar fyrir friðlýst svæði á Íslandi. Áhrif umhverfis á virkan ferðamáta í minni þéttbýlisstöðum á Íslandi. 2014 (32) Að Jökla: Ecolinguistic Activism through Acoustic Ecology, Countermapping, Travel Wreading, and Conversations with Landscapes. A cradle-to-gate life cycle assessment of primary aluminium production at Norðurál. Sjálfbærnimatslykill Alþjóðavatnsorkusamtakanna. Mat á aðferðafræði og innihaldi lykils. Changes in mass of the preen gland in rock ptarmigans (Lagopus muta) in relation to sex, age and parasite burden 2007-2012. Mat og skynjun ferðamanna á ástandi göngu- og reiðstíga í Þingvallaþjóðgarði. The Effect of Sample Preparation on Yield and Composition of Certified Organic Ethanolic Extracts Produced from Icelandic Marine Algae Species. Accounting for the Utilisation of Energy Resources within the Genuine Progress Indicator. Competitive Environmental Strategy of Sundlaug Kópavogs. Sálfræðilegar hindranir gegn ábyrgri umhverfishegðun. Gerð mælitækis. Sýnir sauðfé við Hvalfjörð merki um líffræðilegt álag af völdum mengunar? Bílamenning í Reykjavík. Hegðun fólks á bílaplönum. Strategy Under Uncertainty: Open Innovation and Strategic Learning for the Iceland Ocean Cluster. Effects of Vegetation on Traffic-Related Particulate Matter. The Changing Perspectives of Ice in International Relations: Prospect of an International Ice Regime in the High Arctic. Menntun til sjálfbærni – skilyrði til innleiðingar : eigindleg rannsókn á viðhorfum og skilningi grunnskólakennara og skólastjórnenda. Environmental microbial diversity and anthropogenic impact on Lake Thingvallavatn basin. Greining á samrýmanleika landnotkunar frístundabyggða við stefnumörkun stjórnvalda er varðar náttúruminjar, með áherslu á Suðurland. ISO 21500: How project management standard can contribute to a consultancy firm in Iceland. Electric Vehicle Diffusion and Adoption. An examination of the major factors of influence over time in the US market. „Við getum leyst þetta“ frásögnin. Rangfærslan um loftslagsbreytingar í orðræðu Vesturlanda í samtímanum. Modeling H2S Dispersion from San Jacinto-Tizate Geothermal Power Plant, Nicaragua. Simulation Based Grid Energy Storage Optimization to Enhance Renewable Energy Storage in Iceland. Psychological barriers and climate change action: The role of ideologies and worldviews as barriers to behavioural intentions. Spatial Access Priority Mapping: A Quantitative GIS Method for Inclusive Marine Spatial Planning. Lífhermun á Íslandi: Núverandi staða og mikilvægi til framtíðar. Menntun til sjálfbærrar þróunar : stefnumótun og leiðir til að nálgast þetta viðfangsefni. Optimal Management Policy for the Kenyan Marine Artisanal Fishery. Environmental knowledge and management in the Icelandic horse-based tourism. Perceived Landscape Qualities: A Case Study of Snæfellsjökull National Park. Metanvæðing á Íslandi. Ávinningur fyrir alla eða bara prump. Ógegndræp yfirborð í Reykjavík: Greining á vatnasviðum borgarinnar. Estimated Carbon Footprint of foreign tourists in Iceland. A bottom-up analysis of direct CO2 emissions. 2013 (6) Fiskeldi og umhverfið. Vistferilsgreining á íslenskri eldisbleikju með þremur mismunandi fóðurtegundum. Ethical consumption and Iceland: A review of current literature and an exploratory study. The exploration of a sustainable design method targeting the conceptual and creative design stage. Örveruflóra Elliðavatns og Elliðaáa. Lífræn matjurtarækt á Íslandi, þróun hennar og staða. Áhrif hnattrænnar hlýnunar á raforkuframleiðslu í Frakklandi. 2012 (20) Heilnæmi og öryggi laugarvatns á náttúrulegum baðstöðum. Towards a Better Understanding of Climate Change Negotiations: A Mixed-Method Approach. Cumulative Vulnerability: the long-term effects of small-scale disasters. Annual flooding in the Saint Louis region, Senegal. Land-use Development in South Iceland 1900-2010. Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul. Ný Nálgun til að meta breytingar á ástandi lands vegna jarðvarmavirkjana: Tilviksrannsókn á Hengilssvæðinu. Sandfok á Íslandi 2002 - 2011. Tíðni, upptakasvæði og veðuraðstæður. Upplifun og viðhorf gesta til útivistar í Vatnajökulsþjóðgarði. PEP International. An Empirical Study of the PERA Project and Environmental Awareness and Action. Opin svæði í þéttbýli: Notkun, viðhorf og flokkun. Life cycle assessment of Icelandic Atlantic salmon Aquaculture. Building design integrated energy simulation tools: Háskólatorg as case study. Change management in financial institutions: a case study of introducing a policy on corporate social responsibility in Landsbankinn. Education for sustainability: investigating pro-environmental orientation in 10-12 year olds in UK schools. Akstur utan vega á Íslandi: Viðhorf og ástæður. Búorka. Evrópuvæðing umhverfisins. Umhverfisstefna Evrópusambandsins og tengsl hennar við Ísland í gegnum EES-samninginn. Energy return on Investment of Geothermal and Hydro power plants and their respective energy payback time. Towards greater effectiveness of civil society organisations (CSOs), Building capacity of CSOs to manage climate risks - experience from Ethiopia. Úrgangur til orku. Leiðir til að nýta skólp til eldsneytisframleiðslu. 2011 (12) Mengun í yfirborðsvatni. Vöktunaráætlun fyrir forgangsefni Vatnatilskipunar Evrópusambandsins. Geothermal Power Plants as CDM Projects: The Financial Premise for Registering Geothermal Power Plants as CDM Projects. Soil Sustainability Assessment. Proposed Soil Indicators for Sustainability. Living with Natural Hazards on the Icelandic South Coast. Áhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni íslenskra framleiðslufyrirtækja. Þingvellir helgistaður Íslendinga. Stjórnarfyrirkomulag og staða náttúruverndar á Íslandi. Fylgni milli jökulsporðabreytinga á Hofsjökli og veðurfarsbreytinga á Íslandi. Linking prairie carbon sequestration and other co-benefits to the voluntary carbon market. Pilot Project: Midewin National Tallgrass Prairie. Sláturúrgangur í nýju ljósi. Samanburður á fjórum förgunar- og nýtingarleiðum. GIS assessment of Icelandic wilderness from 1936-2010. 2010 (15) Greiðsluvilji vegna sjónrænna áhrifa háspennulína. Education for sustainable development: A case study of the SIT Study Abroad Iceland 2009 program. Fuel Usage of Selected Road Vehicles Operating on Common and Alternative Fuels in Iceland 2009-2010. Incorporating Driving Behavior and Vehicle Characteristics. Visual impact assessment of small-scale mining in Iceland. Umhverfisstjórnun á Keflavíkurflugvelli: Viðhorf og leiðir. Economic Valuation of Ecosystem Services: the case of Lake Elliðavatn and Lake Vífilsstaðavatn. Dealing with Volcanic Terrains. Conflict, Communication and Consensus BuildingAmong Stakeholders of Protected Areas in Iceland and Japan. Sannprófun á skilyrðum Skipulagsstofnunar og umhverfisráðherra vegna mats á Umhverfisáhrifum framkvæmda á árunum 2000-2006. Discrepancies between defined and actualized ecotourism: bridging the gap between theory and reality. Blý í neysluvatni í húsum. Könnun á þremur vatnsveitusvæðum á SV-Íslandi. Ecological Literacy Evaluation of the University of Iceland Faculty, Staff and Students; Implications for a University Sustainability Policy. Air Pollution in Reykjavik and Dispensation of Drugs for Angina Pectoris. A sustainability assessment protocol for geothermal utilization. Vistspor Íslands. Bioremediation trial on PCB polluted soils. A bench study in Iceland. 2009 (13) Life Cycle Assessment on Icelandic cod product based on two different fishing methods - Environmental impacts from fisheries. "Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja": Grunnlínurannsókn á CSR umræðu í íslenskum fjölmiðlum. Samanburður á framleiðslu lífeldsneytis úr íslensku hráefni. Hlutverk sveitarstjórna eftir náttúruhamfarir og önnur samfélagsleg áföll. Flokkun á íslensku landslagi og fylgni við jarðfræðilega þætti. Íslenskar náttúruperlur: Sjónræn einkenni, flokkun og samanburður við annað landslag. Orkuvistspor: Spor í rétta átt? Staðardagskrá 21, sjálfbær samfélagsstefna. Árangursmat 1998-2008. Volcanic activity and environment: Impacts on agriculture and use of geological data to improve recovery processes. Mat á umhverfisáhrifum: þátttaka almennings. Íbúalýðræði og álversuppbygging á Íslandi. Indoor Air Quality in Junior High Schools in Reykjavik. 2008 (7) Environmental assessment: Yours to discover: the potential of environmental assessment (EA) to enhance sustainability levels. Frá Víðirnesi til Vindhljóma: Sýn Vestur-Íslendinga á umhverfi lesin úr íslenskum örnefnum. The effects of land use, temperature and water level fluctuations on the emission of nitrous oxide (N2O), carbon dioxide (CO2) and methane (CH4) from organic soil cores in Iceland. Environmental labelling in the seafood industry: Iceland’s perspective. Víkurhólar í Eyjafirði: Skriðufall í sjó fram og hugsanleg flóðbylgja af þess völdum. Temporal changes in the community structure of coral reefs off Mauritius, South-West Indian Ocean. Poverty reduction and tourism: Case studies of local lodging facilities in Ecuador Robustness of three hierarchical agglomerative clustering techniques for ecological data. 2007 (2) Grouting in rock tunnelling: With selected case studies of post grouting in Kárahnjúkar hydroelectric head race tunnel East Iceland. The speciation of trace elements in spent geothermal fluids and implications for environmental heladt around Olkaria geothermal field, Kenya. 2006 (1) Integrated coastal management for Reykjavik. Meistaranámið í umhverfis- og auðlindafræði byggði meðal annars á grunni fyrra meistaranáms í umhverfisfræðum sem og meistaranáms í sjávarútvegsfræðum, en hætt var inntöku í báðar námsleiðirnar eftir vormisseri 2005. Lokaverkefni meistaranema í umhverfisfræðum (2008). Aquatic geochemistry of barium in basaltic terrain, Iceland (2008). Lífrænn úrgangur á Íslandi - auðlind til orkunýtingar / Biomass and biowaste in Iceland - resources for bioenergy production (2008). Skerjafjörður: ástand, stjórnun og sjálfbær nýting. (2007). Kolefni og sýrustig í eldfjallajörð með tilliti til landslags og yfirborðsgerðar lands (2007). Upplifun á litum í íslensku landslagi (2007). Áhrif áfoks á gróður (2007). Svifryksmengun í Reykjavík (2006). Jarðskjálftavá og áhrif stórra jarðskjálfta á Húsavík og nágrenni (2005). The Application of Thermal Infrared Images to Estimate Natural Heat Loss and Gas Discharge from the Reykjanes Geothermal Area, SW Iceland (2005). Við tölum aldrei um Kötlu hér: Mat íbúa á hættu vegna Kötlugoss (2005). Með kveðju frá Íslandi!: Íslensk landslagspóstkort, myndefni þeirra og sala (2005). Hönnun umhverfisvísa fyrir Akureyrarbæ: Andrúmsloft og neysluvatn (2005). Neysluvatnsgæði og vatnsvernd (2005). Application of GIS and remote sensing in exploration and environmental management of Namafjall geothermal area, N-Iceland (2005). Comparing environmental performance: Environmental benchmarking for SMEs in the Nordic tourism industry (2005). A design of a hydrological database for the EU water framework directive (2005). Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi: Með tilliti til áhrifa á villta náttúru (2004). Fiskeldi í sjókvíum við strendur Íslands: Umfjöllun um ferli leyfisveitinga, mat a umhverfisáhrifum og vöktunaraðferðir (2004). Framkvæmd vatnsverndar og stjórnun vatnsauðlindar á höfuðborgarstæðinu (2004). Landið er fagurt og frítt: Mat á íslensku landslagi og fegurð þess (2004). Kolefnisbinding í gróðri og jarðvegi á Íslandi: Möguleg leið til að draga úr CO2 í andrúmslofti (2003). Með í ráðum?: Þátttaka almennings í ákvarðanatöku í umhverfismálum (2003). Íslensk fyrirtæki og umhverfismál: Könnun á framkvæmd og skipulagi umhverfismála hjá fyrirtækjum og viðhorfi stjórnenda til umhverfisstjórnunar (2002). Mat á umhverfisáhrifum: Aðferðafræði (2002). Landhnignun á Íslandi á jaðarsvæði í uppsveitum Árnessýslu (2002). Ákvarðanataka um vernd og nýtingu náttúrunnar í íslenskri stjórnsýslu: Aðilar og úrræði (2002). Umhverfisstjórnun, umhverfismerki og íslensk fyrirtæki (2002). Mengunarbrot (2002). Jarðhiti og heilsutengd ferðamennska: Tækifæri til nýsköpunar (2001). Þátttaka heimamanna í skipulagsáætlanagerð: Ferðamál og útivist í Dalabyggð og Saurbæjarhreppi Lokaverkefni meistaranema í sjávarútvegsfræðum (2007). Samþætt stjórnun strandsvæða (2003). Spanish frozen fish market (value-added products) (2003). Eldi lagardýra með jarðhita í Vestmannaeyjum (2002). Vörumerki á neytendamarkaði (2002). Eldi á villtum þorski (Gadus morhua) í kvíum (2002). Skulda- og áhættustýring í sjávarútvegi (2001). Kolmunni: Um veiðar og vinnslu (2000). Nýting þorskhausa um borð í frystiskipum (1999). Fiskvinnslumenntun á Íslandi (1999). Kína í íslenskum veruleika: Samskipti Íslands og Kína undir lok tuttugustu aldar (1997). Þorskeldi á Íslandi: Samanburður á arðsemi í strandeldi, kvíaeldi og fjarðaeldi (1997). The Icelandic fish processing industry: Estimation of hybrid translog cost functions (1997). Live from fishing grounds to market: Collection, holding and transportation of live flatfish Meistaranám Doktorsnám facebooklinkedintwitter