ADHD hjá stúlkum og konum: hormónasveiflur og ADHD einkenni

Hvenær
4. febrúar 2026 12:30 til 13:00
Hvar
Háskólatorg
Litla Torg
Nánar
Aðgangur ókeypis
Unnur Jakobsdóttir Smári, sálfræðingur, fjallar um hvernig hormónasveiflur sem tengjast tíðahring kvenna, meðgöngu og breytingaskeiðinu geta haft töluverð áhrif á ADHD einkenni og meðferð við ADHD. Farið verður yfir stöðu núverandi þekkingar í þessum efnum.