Skip to main content

Betri Svefn – betri líðan í skammdeginu

Betri Svefn – betri líðan í skammdeginu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. febrúar 2026 11:30 til 12:00
Hvar 

Háskólatorg

Litla Torg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í þessu erindi fjallar Dr. Erla Björnsdóttir, svefnsérfræðingur og stofnandi Betri svefns, um hvernig skammdegið og klukkan á Íslandi hafa áhrif á líkamsklukkuna, svefn og líðan. Rætt verður um breytingar á klukkunni, hvað þær þýða fyrir heilsu og hvers vegna margir upplifa syfju, svefnvanda og orkuleysi yfir vetrarmánuðina. Einnig verða kynnt hagnýt ráð til að bæta svefn, stilla líkamsklukkuna og líða betur í myrkrinu.