Skip to main content

Afmælismálþing Persónuverndar — Hvert stefnum við?

Afmælismálþing Persónuverndar — Hvert stefnum við?  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. janúar 2026 12:30 til 15:30
Hvar 

Edda

Fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Í tilefni af 25 ára afmæli Persónuverndar býður stofnunin til afmælismálþings sem haldið verður á alþjóðlega persónuverndardaginn, 28. janúar, klukkan 12:30. Málþingið verður haldið í Eddu.

Á málþinginu verður fjallað um stöðu persónuverndar í síbreytilegum heimi, helstu áskoranir og tækifæri.

Dagskrá

12:30–14:00

OPNUNARÁVARP

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar

ERINDI

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra

Björg Thorarensen, hæstaréttardómari og fyrrverandi formaður stjórnar Persónuverndar

Þórarinn Einarsson, aðalhönnuður eftirlitslausna hjá SAS Institute

14:00–14:15 KAFFIHLÉ

14:15–15:25 PALLBORÐ

Dóra Sif Tynes, formaður stjórnar Persónuverndar

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki og deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri

Sindri M. Stephensen, settur héraðsdómari og dósent við Lagadeild Háskólans í Reykjavík

Stjórnandi pallborðs er Vigdís Eva Líndal, leiðtogi upplýsingaöryggis hjá Orkuveitunni

15:25–15:30 LOKAORÐ

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar

Í tilefni af 25 ára afmæli Persónuverndar býður stofnunin til afmælismálþings sem haldið verður á alþjóðlega persónuverndardaginn, 28. janúar, klukkan 12:30. Málþingið verður haldið í Eddu.

Afmælismálþing Persónuverndar — Hvert stefnum við?