Skip to main content

Reynsla Dana af tekjutengingum í lífeyriskerfi og fjárfestingum lífeyrissjóða í innviðum

Reynsla Dana af tekjutengingum í lífeyriskerfi og fjárfestingum lífeyrissjóða í innviðum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. janúar 2026 15:00 til 18:00
Hvar 

Norræna Húsið

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Jens-Christian Stougaard fjallar um skipulag danska lífeyriskerfisins með tilliti til hvata til sparnaðar og vinnumarkaðsþáttöku og Anders Bruun um beinar fjárfestingar danskra lífeyrissjóða (PPP) í innviðum samfélagsins, svo sem hjúkrunarheimilum, skólum og sjúkrahúsum. 

Að loknum fyrirlestrum þeirra verður pallborð þar sem þátttakendur ræða um möguleika á beinum fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða í innviðum hér á landi.

Pallborðið leiðir Vilhjálmur Egilsson, aðrir þátttakendur eru Ólafur Sigurðsson (Birta), Rebekka Ólafsdóttir (Gildi) og fyrirlesararnir tveir.