Skip to main content

Atvinnudagar HÍ 2026

Atvinnudagar HÍ 2026 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. febrúar 2026 11:00 til 20. febrúar 2026 16:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Háskóli Íslands undirbýr nemendur fyrir framtíðina á ýmsan hátt, þar á meðal með hinum árlegu Atvinnudögum sem eru einstakur viðburður sem tengir háskólasamfélagið og atvinnulífið.

. Markmiðið er að veita fræðslu um starfsþróun á meðan á háskólanámi stendur og hvað þurfi að hafa í huga við undirbúning þátttöku á vinnumarkaði. Dagskráin er fjölbreytt og verður í boði ýmist á staðnum eða í streymi.  Í boði verða kynningar, fyrirlestrar, heimsóknir og tækifæri til að fagleg tengsl. Hver dagur ætti að vekja athygli og áhuga stúdenta. 
Nánari upplýingar um dagskrá birtist siðar

Atvinnudagar HÍ 2026