Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Alice Watterson

Aðalbygging
Stofa 229
Alice Watterson, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði, heldur næsta erindið í fyrirlestraröð MSHL sem er kölluð Síðdegispopp stafrænna hugvísinda og mun fara fram á þriðjudögum í vetur kl. 16:30. Fyrirlesturinn nefnist Connected Collections: Co-curating Museum Collections with Local Communities og verður haldinn í stofu 229 í Aðalbyggingu, þriðjudaginn 9. desember kl. 16:30-17:30. Erindið verður flutt á ensku. Verið öll velkomin.
Lýsing:
Local voices can play an important role in the interpretation and communication of museum collections, especially in the Arctic where Indigenous knowledge brings invaluable perspectives to our shared understanding of the past. This talk will discuss case studies from digital outreach projects in Nunavut, Alaska and Greenland designing interactive resources for schools, museums and the general public. These resources bring together a range of media, including 3D scanning and modelling, animation, illustration and short film production, co-curated with local communities.
Í fyrirlestraröð MSHL kynna sérfræðingar úr ýmsum greinum stafrænna hugvísinda og lista rannsóknir sínar í stuttum og aðgengilegum fyrirlestrum. Boðið verður upp á ókeypis popp og nóg af hugmyndum til að deila!
Þau sem eiga ekki heimangengt geta fylgst með fyrirlestrunum í streymi á YouTube-rás MSHL.
Smellið hér til að kynna ykkur dagskrá fyrirlestraraðarinnar.
Alice Watterson, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði, heldur næsta erindið í fyrirlestraröð MSHL sem er kölluð Síðdegispopp stafrænna hugvísinda og mun fara fram á þriðjudögum í vetur kl. 16:30.
