Skip to main content

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Haustmisseri 2025

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Vormisseri 2025 - á vefsíðu Háskóla Íslands

17. desember, kl.  12:30 í VR-II, stofu 147
Meistarafyrirlestur í efnafræði / Chemistry
Nemandi / Student: Baldur Kristinsson
Efnasmíði á gleypnum samhæfingarefnasambanda fjölliðum notandi fjölvirka binda til notkunar í aðsog lífrænna leysiefna (Synthesis of porous coordination polymers using multifunctional ligands for selective adsorption of organic solvents.)

Leiðbeinandi / Advisor: Krishna Kumar Damodaran
Prófdómari / Examiner: Angel Andres Castro Ruiz, efnafræðingur og verkefnisstjóri hjá Tæknisetri


19. desember, kl. 10:30 í Öskju, stofu 131
Meistarafyrirlestur í tölfræði / Statistics
Nemandi / Student: Sigmundur Kornelíusson
Spálíkön fyrir tíðni og alvarleika neyðartilvika byggð á lýðfræðilegum gögnum (Frequency and Severity Prediction of Emergency Incidents from Socio-Demographic Data)

Leiðbeinendur/ Advisors: Stefanía Benónísdóttir og Sigrún Helga Lund
Prófdómari / Examiner: Grímur Hjörleifsson Eldjárn, rannsakandi hjá Íslenskri erfðagreiningu