Skip to main content

Sálfræði,einstaklingsbundið meistaranám

Sálfræði,einstaklingsbundið meistaranám

Heilbrigðisvísindasvið

Sálfræði

MS – 120 einingar

MS-nám í sálfræði er tveggja ára rannsóknartengt framhaldsnám við Sálfræðideild HÍ. Námið veitir nemendum kost á að afla sér framhaldsmenntunar á sérsviði innan sálfræðinnar. Nemendur þurfa að hafa tryggt sér leiðbeinanda áður en sótt er um þetta nám. Sálfræðideild býður einnig upp á nám í Hagnýtri sálfræði með kjörsviðum í klínískri sálfræði, megindlegri sálfræði og félagslegri sálfræði. Sótt er um Hagnýta sálfræði fyrir nám með kjörsviðum. 

Skipulag náms

X

Verklag í vísindum (LÝÐ202F)

Námskeiðið veitir hagnýta leiðsögn við undirbúning rannsóknar. Heimildaöflun, tilgátuþróun og gerð yfirlitsgreinar (systematic critical review) á fræðasviði fyrirhugaðaðrar rannsóknar. Nemendur fá einnig þjálfun í að vinna rannsóknaráætlun og kynna hana.

Námskeiðið er ætlað nemendum á meistara- eða doktorsstigi sem hafa valið sér svið/rannsóknarspurningu lokaverkefnis. 

Nemendur í MPH námi í lýðheilsuvísindum og MS námi í faralds- og líftölfræði verða að standast námskeiðið áður en vinna við lokaverkefni hefst.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.