Sálfræði,einstaklingsbundið meistaranám


Heilbrigðisvísindasvið
Sálfræði
MS – 120 einingar
MS-nám í sálfræði er tveggja ára rannsóknartengt framhaldsnám við Sálfræðideild HÍ. Námið veitir nemendum kost á að afla sér framhaldsmenntunar á sérsviði innan sálfræðinnar. Nemendur þurfa að hafa tryggt sér leiðbeinanda áður en sótt er um þetta nám. Sálfræðideild býður einnig upp á nám í Hagnýtri sálfræði með kjörsviðum í klínískri sálfræði, megindlegri sálfræði og félagslegri sálfræði. Sótt er um Hagnýta sálfræði fyrir nám með kjörsviðum.
Skipulag náms
Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.