Skip to main content

Talmeinafræði

Talmeinafræði

Þverfræðilegt framhaldsnám

Talmeinafræði

MS – 120 einingar

Í meistaranámi í talmeinafræði er fjallað um frávik í málþroska, framburði og hljóðkerfisvitund, stam, raddveilur, málstol, kyngingarerfiðleika og skerta boðskiptafærni.

Skipulag náms

X

Taugalíffærafræði fyrir talmeinafræði (TAL101F)

Í námskeiðinu verða skoðuð tengsl taugavísinda og talmeinafræði. Farið verður yfir miðtaugakerfið, taugafrumur, skynbörk, hreyfikerfi, heilataugar, blóðflæði og heilavökva. Heilabörkur og æðri heilastarfsemi verða tekin fyrir ásamt rödd, sjón, heyrn og jafnvægi. Loks verða skoðaðar ýmsar leiðir til myndgreiningar á heila.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Logi Pálsson
Anna Lísa Benediktsdóttir
Sigfús Helgi Kristinsson
Heiða D. Sigurjónsdóttir
Logi Pálsson
Talmeinafræðingur

Nám í talmeinafræði er krefjandi en skemmtilegt. Yfirferðin er mikil og viðfangsefnin fjölbreytt en á sama tíma hagnýt og gríðarlega áhugaverð. Faglegt samstarf milli nemenda og kennara ásamt tengslum við vettvang er í hávegum haft. Ég mæli hiklaust og eindregið með námi í talmeinafræði.

Hafðu samband

Talmeinafræði
Nýi Garður
Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík
Sími:  525 4808
Netfang: talmein@hi.is

Umsjónaraðilar námsleiðar: 
Aníta Guðný Gústavsdóttir
Netfang: angu@hi.is
Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Netfang: jeinars@hi.is
Þóra Másdóttir
Netfang: tm@hi.is

Stapi

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.