Skip to main content

Upplýsingafræði, MA

Upplýsingafræði, MA

Félagsvísindasvið

Upplýsingafræði

MA – 120 einingar

Í framhaldsnámi í upplýsingafræði er tekið á þróun og nýsköpun á sviði langtímavarðveislu gagna og unnið að lausnum varðandi aðgengi að gögnum og miðlun upplýsinga og þekkingar. MA nám er fyrir þau sem hafa grunn í upplýsingafræði. Fjarnám.

Skipulag náms

X

Lesnámskeið í meistaranámi (UPP501F, UPP501F, UPP501F)

10 eininga lesnámskeið sem nemendur taka annað hvort haust, vor eða sumar í samráði við umsjónarkennara sérhæfingarinnar.

Nemandi vinnur skrifleg verkefni eða ítarlega heimildaritgerð um tiltekinn þátt þess rannsóknasviðs sem hann hefur valið sér í samráði við leiðbeinanda í meistaraverkefni. Nemandinn hefur samband við leiðbeinanda varðandi það að taka lesnámskeiðið og um fyrirkomulag þess.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Lesnámskeið í meistaranámi (UPP501F, UPP501F, UPP501F)

10 eininga lesnámskeið sem nemendur taka annað hvort haust, vor eða sumar í samráði við umsjónarkennara sérhæfingarinnar.

Nemandi vinnur skrifleg verkefni eða ítarlega heimildaritgerð um tiltekinn þátt þess rannsóknasviðs sem hann hefur valið sér í samráði við leiðbeinanda í meistaraverkefni. Nemandinn hefur samband við leiðbeinanda varðandi það að taka lesnámskeiðið og um fyrirkomulag þess.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Inga Björg Sverrisdóttir
Inga Björg Sverrisdóttir
Upplýsingafræði, MA

Nám í upplýsingafræði rímar vel við kröfur samtímans.
Ákvarðanataka verður sífellt gagnadrifnari, kröfur eru um vandaða samræmda skráningu, gagnvirkni, gagnsæi og rekjanleika, upplýsingaöryggi og að gögn séu nýtt betur. Upplýsingar hafa því mikið virði, eru bæði eign og sönnunargögn. Stjórnarhættir upplýsinga eru mikilvægir við bestun ferla, meðhöndlun og stýringu gagna.
Eftirspurn eftir upplýsingafræðingum er mikil og á eftir að aukast. Vinnustaðir eru margvíslegir, bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera.
Mér fannst námið fjölbreytt og nútímalegt. Kennarar framúrskarandi og kennslan að mestu í fjarnámi. Sambland af fræðilegri nálgun, rannsóknartengdu námi og í tengslum við atvinnulífið. Bæði er lagt upp úr einstaklingsvinnu og hópvinnu sem víkkar tengslanetið. Samfélagið er á fleygiferð og námið veitti mér skemmtilega sýn á hina hröðu umbreytingu og þá nýsköpun sem henni fylgir. Mæli hiklaust með náminu.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Fylgstu með Félagsvísindasviði

 Instagram   Youtube 
 Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.