Skip to main content

Annarsmálsfræði

Annarsmálsfræði

Hugvísindasvið

Annarsmálsfræði

MA – 120 einingar

Þessi nýja námsleið er svar við brýnni þörf fyrir betri menntun tungumálakennara sem kenna á háskólastigi og þeirra sem kenna fullorðnum tungumál á öðrum vettvangi. Námsleiðinni er einnig ætlað að efla rannsóknir á sviði annarsmálsfræða og tví- og margtyngis.

Skipulag náms

X

Rannsóknaraðferðir í annarsmálsfræðum (AMF001F)

Yfirlits- og inngangsnámskeið í rannsóknaraðferðum annarsmálsfræða. Nemendur fá innsýn í mun eigindlegra og megindlegra aðferða í rannsóknum á fræðasviðinu og litið verður á ýmsar tegundir rannsókna sem falla undir þær í annarsmálsfræðum. Rýnt verður í aðferðir við söfnun og greiningu gagna í tengslum við nýlegar kenningar á sviðinu. Nemendur fá innsýn í raunveruleg dæmi og takast sjálfir á við rannsóknir á þessu sviði.  

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Þjónustuborð Hugvísindasviðs
s.525 4400 hug@hi.is.
Opið virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.

3. hæð Aðalbyggingar.
Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér þjónustuborð á Háskólatorgi.

Fylgstu með Hugvísindasviði

 Instagram   Youtube 
 Facebook

Aðalbygging Háskóla Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.