Skip to main content

SYMBIOSIS / SAMLÍFI

SYMBIOSIS / SAMLÍFI - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
31. mars 2022 12:00 til 13:30
Hvar 

Þjóðminjasafn

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing um samlífi manna og örvera frá skyri til moltugerðar
í Þjóðminjasafni Íslands 31. mars – kl. 12:00-13:30 

Dagskrá: 

Valdimar Tr. Hafstein, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands:
Öndvegisverkefni um samlífi manna og örvera í daglega lífinu. 

Jón Þór Pétursson, nýdoktor við Háskóla Íslands:
“Móðurkúltúr”: Skyrgerlar, mjaltastúlkur og ofurkonur. 

PhD Veera Kinnunen, university lecturer (sociology, Faculty of Social Sciences) University of Lapland, Rovaniemi, Finland:
Bokashi composting as multispecies waste care. 

Fundarstjóri er Áki Guðni Karlsson. 

Málþing í Þjóðminjasafni

SYMBIOSIS / SAMLÍFI