Skip to main content

Geislafræði

Geislafræði

Heilbrigðisvísindasvið

Geislafræði

MS – 120 einingar

Starf geislafræðinga er fjölbreytt og spennandi. Aðferðir til að skyggnast inn í mannslíkamann eru í stöðugri þróun. Í nútíma geislafræði er notast við röntgengeisla, segulsvið, útvarpsbylgjur, geislavirk efni, hljóðbylgjur og tölvutækni til að sjá allt frá yfirborði stórra líffæra til starfsemi fruma líkamans. Geislafræðingar geta sérhæft sig á ýmsum sviðum og framhaldsnám er í boði hér á landi og erlendis.

Skipulag náms

X

Brjóstarannsóknir (GSL111F)

Almenn kynning á brjóstamyndatökum ásamt helstu sjúkdómum sem tengjast brjóstum. Hvernig brjóstamyndataka er framkvæmd og því sem tengist innstillingum.  

Markmið námskeiðsins er að kynna nemendum fyrir brjóstamyndatökum og helstu rannsóknum. Mikilvægi myndgæða og að þekkja helstu myndgalla sem og hvernig hægt er að lagfæra þá. Hvernig á að aðlaga rannsóknum eftir hverjum og einum.  

Áhersla verður lögð á einkenni brjóstakrabbameins, fagleg vinnubrögð ásamt mikilvægi góðra samskipta. Farið verður yfir helstu hugtök og orðræðu geislafræðinnar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Skrifstofa Námsbrauta í geislafræði og lífeindafræði
Stapa við Hringbraut 31, 101 Reykjavík
Sími: 525 5442
Netfang: gol@hi.is

Opið alla virka daga frá 9-12

Geislafræðin á Facebook

Stapi

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.