Skip to main content

Lífeindafræði - Lokapróf á meistarastigi

Lífeindafræði - Lokapróf á meistarastigi

Heilbrigðisvísindasvið

Lífeindafræði

Lokapróf á meistarastigi – 60 einingar

Viðbótardiplóma í lífeindafræði er fræðilegt og verklegt nám sem ljúka má á einu ári. Námið samanstendur af námskeiðum og rannsóknarverkefni. 

Að loknu diplóma öðlast nemendur starfsréttindi sem lífeindafræðingar.

Skipulag náms

X

Stjórnun rannsóknardeildar (LEI105F)

Fjallað verður um:

Stjórnunarfræði og hlutverk stjórnenda

Gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu, þar sem skoðuð eru hugtök eins og faggilding og vottun, rætt um gæðastaðla og gerð gæðahandbóka.

Upplýsingakerfi - gagnagrunnar, rafræn skeyti, sjúkraskrá, staðlar

Heilbrigðiskerfið - heilbrigðisþjónusta
Öryggisstjórnun, þar fjallað verður um öryggi vinnuumhverfis og upplýsingaöryggi.
Umhverfisstjórnun
Þekkingarstjórnun
Breytingastjórnun
Verkefnastjórnun
Fjármálastjórnun
Mannauðsstjórnun

Vinna í námskeiðinu fer að mestu fram með upplýsingaleit, lestri og gerð verkefna

Fyrirlestrar verða um fræðilegar kenningar og aðferðafræði stjórnunaraðferða og önnur viðfangsefni námskeiðsins. Nemendur vinna verkefni í hópum og kynna niðurstöður að loknum fyrirlestum kennara. Umræður um verkefni verða samhliða. Að mestu leiti felst vinnan í verklegum og fræðilegum verkefnum, lestri, kynningum og umræðum.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Skrifstofa Námsbrauta í geislafræði og lífeindafræði
Stapa við Hringbraut 31, 101 Reykjavík
Sími: 525 5442
Netfang: gol@hi.is

Opið alla virka daga frá 9-12

Lífeindafræðin á Facebook

Stapi

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.