Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, opnaði Lexíu, nýja íslensk-franska veforðabók, við hátíðlega athöfn í Veröld – húsi Vigdísar í dag að viðstöddum fjölda gesta, þar á meðal menningarmálaráðherra Frakklands, forsætisráðherra og rektor Háskóla Íslands. Yfir 70 ár eru liðin frá því að íslensk-frönsk orðabók kom síðast út. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.