Háskóli Íslands brautskráði hátt í 500 nemendur laugardaginn 20. febrúar. Vegna samkomutakmarkana var breyting á brautskráningarhátíðinni en í stað hefðbundinnar brautskráningar bauðst kandídötum að sækja prófskírteini sín í Háskólabíó umræddan dag. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.