Skip to main content

Guðfræði

Guðfræði

Hugvísindasvið

Guðfræði

BA – 180 einingar

Löngum var litið á Guðfræðideildina sem prestaskóla fyrst og fremst. Á síðari árum hefur námið við deildina orðið æ fjölbreyttara. Hinar hefðbundnu greinar guðfræðinnar gegna enn sem fyrr stærstu hlutverki en nýjar áherslur hafa hins vegar komið inn í þessar greinar, til dæmis með tilkomu kvennaguðfræði, áherslu á áhrifasögu Biblíunnar og menningarfræði og þá ekki síst rannsóknum á trúarlegum stefjum í kvikmyndum. 

Skipulag náms

X

Inngangur að trúfræði (GFR204G)

Markmið þessa námskeiðs er að gefa sögulegan ramma, þar sem farið er yfir helstu atriði kenningasögunnar frá upphafi og fram á okkar daga. Sérstök áhersla verður lögð á játningamyndun og mótun og einkenni helstu kirkjudeilda.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Dagur Fannar Magnússon
Hafdís Davíðsdóttir
Hilmir Kolbeins
Þorgeir A. Elíesersson
Helga Bragadóttir
Dagur Fannar Magnússon
Guðfræði - BA nám

Námið í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild er fjölbreytt, skemmtilegt og snertir flesta þætti mannlegrar tilveru og er guðfræðinni því ekkert óviðkomandi. Námið er persónumiðað og byggist mikið upp á samræðum nemenda og kennara. Ekki skemmir fyrir að nemendur og starfsfólk deildarinnar þekkjast nokkuð vel og myndast því mjög vinalegt andrúmsloft. Akademísk gagnrýni er mikil og því hentar námið bæði trúuðum og trúleysingjum og getur bæði vegið að og styrkt trú fólks.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2

Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.isSkrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.

Fylgstu með Hugvísindasviði:

Háskóli Íslands - aðalbygging

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.