Rúmlega 2.000 kandídatar brautskráðust úr grunn- og framhaldsnámi á útskriftarathöfnum Háskóla Íslands í Laugardalshöll laugardaginn 27. júní. Brautskráningarathafnir voru tvær líkt og undanfarin ár en þó með öðru sniði vegna fyrirmæla sóttvarnayfirvalda um takmörkun á samkomum. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.