Doktorsnám við Stjórnmálafræðideild
. . .
Markmið doktorsnámsins er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá undir vísindastörf, meðal annars háskólakennslu eða störf sérfræðinga við rannsóknastofnanir, og önnur ábyrgðarmikil störf í samfélaginu.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
Námið
Stjórnmálafræðideild býður upp á doktorsnám í tveimur námsleiðum, kynjafræði og stjórnmálafræði.
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is
Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15
Sími: 525 4500
Nánari upplýsingar um námið veita Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz, verkefnisstjóri og Kolbrún Eggertsdóttir, gæðastjóri.
Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið doktorsnamFVS@hi.is.