Skip to main content

Vettvangsnám á Menntavísindasviði

Vettvangsnám á Menntavísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Vettvangsnám er góð leið til þess að kynnast atvinnulífinu og sjá tengingu námsins við mögulegan starfsvettvang. Enn fremur er vettvangsnám vænlegt til þess að þróa tengslanet og stuðla þannig að því að nemendur fái starf við hæfi að námi loknu.

Á kennslualmanaki deilda Menntavísindasviðs koma fram upplýsingar um mikilvægar dagsetningar. Þar er m.a. hægt að sjá með góðum fyrirvara hvenær vettvangstímabil eru fyrirhuguð.

Mikilvægar dagsetningar