Skip to main content

Brautskráðir doktorar Hagfræðideildar

Hagfræðideild

Jón Helgi Egilsson, doktorsvörn 2. janúar 2024
Doktorsritgerð: Unintended Monetary Policy Responses.
Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson
Nánari upplýsingar

Haukur Freyr Gylfason,doktorsvörn 27. mars 2023
Doktorsritgerð: Réttmætisathugun á túlkun hegðunar leikmanna í mælgileik Gneezy (Interpreting behavior of agents in Gneezy’s cheap-talk game).
Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir
Sjá nánari upplýsingar.

Alvin Slewion Jueseah, doktorsvörn fimmtudaginn 18. ágúst 2022
Doktorsritgerð: Hagræn greining á strandveiðum í Líberíu (Economic Analysis of the Coastal Fisheries of Liberia).
Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson
Sjá nánari upplýsingar.

Conor Byrne, doktorsvörn 12. nóvember 2021
Umhverfis- og auðlindafræði
Doktorsritgerð: Innsýn í frammistöðu íslenska kvótakerfisins í samhengi sjálfbærrar þróunar (Insights in the performance of Iceland´s ITQ system in the context of Sustainable Development).
Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir og Sveinn Agnarsson
Sjá nánari upplýsingar.

Fredrik Richard Salenius, doktorsvörn 10. júní 2021
Doktorsritgerð: Ritgerðir um alþjóðlega fiskveiðistjórnun (Essays on International Fisheries Management).
Leiðbeinandi Ragnar Árnason
Sjá nánari upplýsingar.

Bryndís Arndal Woods, doktorsvörn 30. september 2020
Umhverfis- og auðlindafræði
Doktorsritgerð: Climate and Farmer Adaptation in Denmark: Hidden Adaptations (Loftslag og aðlögun bænda í Danmörku: dulin aðlögun).
Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson
Sjá nánari upplýsingar.

Kristín Helga B. Birgisdóttir, doktorsvörn 17. maí 2019
Rannsóknarverkefni: Hagsveiflur og heilsa: Áhrif íslenska efnahagshrunsins 2008 á heilsu (e. Business cycles and health: Health responses to the 2008 economic collapse in Iceland). 
Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

David Cook, doktorsvörn 23. febrúar 2018
Umhverfis- og auðlindafræði
Rannsóknarverkefni: Promoting environmental sustainability through the utilisation of an indicator set, ecosystem services perspective and non-market valuation techniques.
Í íslenskri þýðingu: Stuðlað að sjálfbærni með notkun umhverfisvísa og hagrænu mati á vistkerfisþjónustu.
Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

Eva Marie Hagsten, doktorsvörn 4. desember 2017
Rannsóknarverkefni: The changing guise of ICT as driver of firm performance across Europe
Leiðbeinandi Helgi Tómasson
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

Þórhildur Ólafsdóttir, doktorsvörn 12. ágúst 2016
Rannsóknarverkefni: Health and health-behavior responses to macroeconomic shocks
Leiðbeinandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um ritgerðina.
Smellið hér til að skoða myndir frá doktorsvörninni.

Axel Hall, doktorsvörn 2. júní 2015
Doktorsritgerð: Skattar og atvinna á Norðurlöndunum
Leiðbeinandi: Gylfi Zoëga
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um ritgerðina.
Smellið hér til að skoða myndir frá doktorsvörninni.

Ólafur Ísleifsson, doktorsvörn 17. maí 2013
Doktorsritgerð: Íslenska lífeyriskerfið
Leiðbeinandi: Þorvaldur Gylfason
Sjá nánar.
Myndir

Vífill Karlsson, doktorsvörn 15. september 2012
Doktorsritgerð: Samgöngubætur og búferlaflutningar
Leiðbeinandi: Gylfi Magnússon og Sveinn Agnarsson
Myndir

Viðskipta- og hagfræðideild
Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur, doktorsvörn 16. júní 2004
Doktorsritgerð: Determinants of Exports and Foreign Direct Investment in a Small Open Economy
Leiðbeinandi: Þorvaldur Gylfason