Um jól og áramót verða allar byggingar Háskólans lokaðar frá og með 23. desember og opnaðar 2. janúar, með eftirtöldum undantekningum: Eirberg: Lokað frá 23. desember. Opnað 3. janúar Háskólatorg, Gimli, Lögberg og Oddi: 23. desember: Opið frá 7:30 – 20:00 27. desember: Opið frá 8:00 – 17:00 30. desember: Opið frá 8:00 – 17:00 Tæknigarður: 23. desember: Opið frá 7:30 – 16:00 27. desember: Opið frá 7:30 – 16:00 30. desember: Opið frá 7:30 – 16:00 Íþróttahús: 23 desember: Opið frá 8:00 – 14:00 Almennir opnunartímar Byggingar Háskóla Íslands eru almennt opnar frá 15. ágúst til 29. júní, nema um jól og páska, eins og að neðan greinir. *Opið með aðgangskorti stúdenta alla daga frá 7:30-24:00 Opnunartímar í Háskólabyggingum BYGGING Virka daga Laugardaga Sunnudaga Aðalbygging Mán. - Fim. 7:30-17:00 Föstudaga: 7:30-16:00 Lokað Lokað Askja* 7:30-18:00 Lokað Lokað Árnagarður 7:30-18:00 Lokað Lokað Edda 7:30-18:00 8:00-17:00 Lokað Eirberg 7:30-16:00 Lokað Lokað Gróska 8:00-17:00 Lokað Lokað Hagi 7:30-16:00 Lokað Lokað Háskólatorg* og Gimli* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað Íþróttahús 7:00-22:00/föstud. 7-20 8:00-18:00 Lokað Laugarvatn Samkomulag Lokað Lokað Læknagarður* 7:30-17:00 Lokað Lokað Lögberg* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað Neshagi 7:30-16:00 Lokað Lokað Nýi Garður 8:00-17:00 Lokað Lokað Oddi* 7:30-19:00 07:30-17:00 Lokað Setberg 8:30-12:00/13:00-16:00 Lokað Lokað Skipholt 37/listgreinahús 7:30-16:00 Lokað Lokað Stakkahlíð* 7:30-18:00 Lokað Lokað Stapi 7:30-16:00 Lokað Lokað Tæknigarður 7:30-17:00 Lokað Lokað Veröld - hús Vigdísar 7:30-18:00 07:30-17:00 Lokað VR-I 9:00-16:00 Lokað Lokað VR-II* 7:30-18:00 Lokað Lokað VR-III 7:30-17:00 Lokað Lokað Ef um skipulagða dagskrá er að ræða (kennslu/ráðstefnur/fundi) utan við almennan opnunartíma er tekið tillit til þess. Aðgangskort stúdenta veitir aukinn aðgang að byggingum háskólans umfram venjulegan opnunartíma þeirra. Í Háskóla Íslands stendur til boða að leigja kennslustofur og sali fyrir ýmsa viðburði utan kennslutíma. Verðskrá fyrir leigu á stofum má nálgast hér. Húsreglur Háskóla Íslands Kort af háskólasvæðinu Staðsetning helstu bygginga Vatnsmýri Aðalbygging (A) Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Símar umsjónarmanns: 865 2162 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Hátíðasalur Kapella Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Askja (N) Sturlugötu 7, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar Karl Arnarson Símar umsjónarmanns 525 4050 893 2624 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Rannsóknarstofur Skrifstofur Tölvuver Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Jarðvísindadeild Háskóla Íslands Jarðvísindastofnun Líffræðistofnun Strætó 1, 3, 6, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Árnagarður (Á) Sturlugötu 1, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Þorsteinn Jónasson Sími umsjónarmanns: 831 6613 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Og fleira. Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Gimli (G) Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Þorsteinn Jónasson Sími umsjónarmanns: 831 6613 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Tölvuver Fundarherbergi Lesherbergi Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Gróska Bjargargötu 1, 102 Reykjavík Umsjónarmaður í rýmum HÍ í Grósku: Gróska er ekki ein af byggingum Háskóla Íslands, við erum leigjendur í húsnæðinu. Karl Arnarson Ef erindið snýr að Grósku, leigu á sal eða öðru þá hafið þið samband við https://groska.is/ Símar umsjónarmanns: 525 4050 893 2624 Hvað er í byggingunni? Fyrirlestrasalur Vísindagarðar Tölvunarfræði (3. hæð) Strætó 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Háskólatorg (HT) Sæmundargötu 4, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Brynjar Jóhannesson Símar umsjónarmanns: 691 4700 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Félagsstofnun stúdenta Nemendaráðgjöf / Námsráðgjöf Nemendaskráning Alþjóðasvið Stúdentaráð Bóksala stúdenta Háma Stúdentakjallarinn Þjónustuborð Háskólatorgi Og fleira Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Íþróttahús Sæmundargötu 6, 102 Reykjavík Opið Virka daga: 7:00-22:00 Laugardaga: 8:00-18:00 Sunnudaga: Lokað Sjá nánar um opnunartíma Umsjónarmaður byggingar Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Sími umsjónarmanna: 832 1309 Hvað er í byggingunni? Íþróttasalur Tækjasalur Gufubað Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Um íþróttir í HÍ Lögberg (L) Sæmundargötu 8, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Milos Glogovac Sími umsjónarmanns: 845 5789 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Aðstaða lagadeildar Háskóla Íslands. Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Nýi Garður (NG) Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Milos Glogovac Sími umsjónarmanns: 845 5789 Hvað er í byggingunni? Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands: Sálfræðideild Skrifstofa Sálfræðideildar Skrifstofur Matvæla- og næringarfræðideildar Talmeinafræði Hugvísindasvið Háskóla Íslands, Sagnfræði- og heimspekideild, Íslensku- og menningardeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisvísindadeild Sálfræðiráðgjöf háskólanema Skrifstofur Kennslustofur Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Oddi (O) Sturlugötu 3, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Eyþór Guðnason Símar umsjónarmanns: 525 5837 899 5009 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Tölvuver Kaffistofa nemenda Skrifstofur Starfsemi tengd Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Setberg, hús kennslunnar Suðurgötu 43, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Símar umsjónarmanns: 865 2162 Hvað er í byggingunni? Deild rafrænna kennsluhátta Kennslumiðstöð Kennslusvið, skrifstofa Matsskrifstofa Miðstöð framhaldsnáms Prófaskrifstofa Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Stapi Hringbraut 31, 102 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Símar umsjónarmanns: 865 2162 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Verknámsstofur Skrifstofur Námsbraut í geislafræði Námsbraut í lífeindafræði Námsbraut í sjúkraþjálfun Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Vesturbær Edda Arngrímsgötu 5, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Jóhann Kveldúlfur Sigurðsson Símar umsjónarmanns: 525 5249 834 8430 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Bókasafn Stofnun Árna Magnússonar í Íslenskum fræðum Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Endurmenntun Dunhaga 7 (við Háskólabíó), 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Hallgrímur Þór Harðarson Jens Ágúst Jóhannesson Símar umsjónarmanna: 856 6776 699 4817 Opið Mánudaga - fimmtudaga: 8:00-22:00 Föstudaga: 8:00-17:00 Laugardaga: 9:00-12:00 Sunnudaga: Lokað Sumarafgreiðslutími er kl. 8:00-16:00 alla virka daga Hvað er í byggingunni? Endurmenntun Háskóla Íslands Skrifstofur Aðstaða tölvunarfræðinema Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Hagi (Ha) Hofsvallagötu 53, 107 Reykjavík Opið Virka daga: 7:30-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar: Karl Sæmundur Sigurðsson Símar umsjónarmanns: 867-7884 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Rannsóknastofur Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Háskólabíó (HB) Hagatorgi, 107 Reykjavík Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Fyrirlestrasalir Kaffistofa Vísindasmiðjan Sýna á korti Umsjónarmaður byggingar Sjá upplýsingar á vef bíósins Yfirlitsmynd af byggingu Neshagi (Nh) Neshaga 16, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Karl Sæmundur Sigurðsson Símar umsjónarmanns: 867-7884 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Fundarherbergi Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands Strætó 11, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Raunvísindastofnun Dunhaga 3 (við Háskólabíó), 107 Reykjavík Opið Virka daga: 8:00-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmenn byggingar: Hallgrímur Þór Harðarson Jens Ágúst Jóhannesson Símar umsjónarmanna: 856 6776 699 4817 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Raunvísindastofnun Háskólans Almanak Háskóla Íslands Rannsóknastofur Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Saga Hagatorgi Umsjónarmaður byggingar: Loftur Andri Jónsson Hvað er í byggingunni? Stúdentaíbúðir Fræðimanna- og gestaherbergi Tæknigarður (TG) Dunhaga 5 (við Háskólabíó), 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Hallgrímur Þór Harðarson Símar umsjónarmanna: 856 6776 Hvað er í byggingunni? Stoðþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Nemendaþjónusta VoN Skrifstofur starfsmanna Vísindavefurinn Rannsóknaþjónusta HÍ Innovit, sprotafyrirtæki Matstofa Og fleira Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Veröld, hús Vigdísar (V) Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar Karl Sæmundur Sigurðsson Sími umsjónarmanns 867-7884 Hvað er í byggingunni? Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum Vigdísarstofnun, alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar (Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding) Tungumálamiðstöð HÍ Icelandic online Mála- og menningardeild HÍ Kennslustofur Skrifstofur Salur Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu VR-I Hjarðarhaga 4, 107 Reykjavík Umsjónarmenn byggingar: Jens Ágúst Jóhannesson Símar umsjónarmanna: 699 4817 Hvað er í byggingunni? Verklegar og bóklegar kennslustofur Skrifstofur Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu VR-II Hjarðarhaga 6, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Hallgrímur Þór Harðarson Símar umsjónarmanns: 856 6776 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Tölvuver Skrifstofur Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Raunvísindadeild Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu VR-III Hjarðarhaga 2, 107 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Jens Ágúst Jóhannsson Símar umsjónarmanns: 699 4817 Hvað er í byggingunni? Skrifstofur Kennslustofur Verkstæði Strætó 1, 3, 6, 11, 12, 15 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Hringbraut Eirberg (EIR) Eiríksgötu 34 (við Landspítala), 101 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Birgir Halldórsson Símar umsjónarmanns: 896-6201 Hvað er í byggingunni? Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Tölvuver Kennslustofur Skrifstofur Strætó 1, 3, 5, 6, 15, 18 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Læknagarður Vatnsmýrarvegi 16 (við Landspítala), 101 Reykjavík Opið Virka daga: 7:30-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar: Ólafur Jóhannesson Símar umsjónarmanns: 525 4878 860-7692 Hvað er í byggingunni? Læknadeild HÍ Tannlæknadeild HÍ Kennslustofur Rannsóknastofur Skrifstofur Tölvuver Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Stakkahlíð - Skipholt Stakkahlíð / Háteigsvegur (E, H, K, Bratti, Skriða) Stakkahlíð, 105 Reykjavík Umsjónarmaður byggingar: Þrymur Sveinsson Sími umsjónarmanns: 525-5977 895-9796 Hvað er í byggingunni? Menntavísindasvið Háskóla Íslands Kennslustofur Skrifstofur Tölvuver Bókasafn Vinnuherbergi Matsala Strætó 1, 3, 6, 11, 13 Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Skipholt 37 – listgreinahús Skipholti 37, 105 Reykjavík Opið Virka daga: 7:30-17:00 Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar: Þrymur Sveinsson Símar umsjónarmanns: 895-9796 Hvað er í byggingunni? Listgreinahús Skrifstofur Kennsla Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Laugarvatn Kennsluhúsnæði og heimavist Lindarbraut 4, 840 Laugarvatni Opið Virka daga: Samkomulag Laugardaga: Lokað Sunnudaga: Lokað Umsjónarmaður byggingar Þóra Þöll Meldal Tryggvadóttir Símar umsjónarmanns 781-7554 Hvað er í byggingunni? Kennslustofur Skrifstofur Vinnuherbergi Heimavist Sýna á korti Yfirlitsmynd af byggingu Aðrir afgreiðslutímar Kaffistofur FS og Háma Bóksala stúdenta Þjóðarbókhlaðan Stúdentakjallarinn Húsreglur Háskólans facebooklinkedintwitter