Skip to main content

Hagfræðideild

Nemendur í Odda

Hagfræðideild

Menntun í Hagfræðideild er greiðasta leiðin til þátttöku, rannsókna og skilnings á hagkerfi okkar. Kennslan stendur á sterkum grunni og er markmið námsins að veita nemendum góðan undirbúning í hagfræði, stærðfræði og tölfræði og möguleika á sérhæfingu í öðrum greinum.
 

Sjáðu um hvað námið snýst

""

Grunnnám

Í grunnnámi í hagfræði er boðið upp á 180 eininga BS nám og 120 eininga BA nám ásamt 60 eininga aukagrein.

Hagfræði BS - kjörsvið

  • Almenn hagfræði
  • Fjármálahagfræði 
  • Hagfræði með innsýn í stjórnmálafræði 
  • Viðskiptahagfræði 

Hagfræði 60 eininga aukagrein
Hagfræði 120 eininga aðalgrein

""

Fjölbreytt námsval á framhaldsstigi

Meistaranám í hagfræði

    Ekki tekið inn í MS og MA námið 2024-2025

Vegna breytinga á meistaranámi, úr MS-90 í MS-120

Einnig er boðið upp á 90 eininga þverfaglegt meistaranám, í samstarfi við Viðskiptafræðideild.

Viðbótardiplóma (ekki tekið inn í námið 2024-2025)

Doktorsnám

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Hagfræðideild
Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500 

Bóka viðtal við nemendaþjónustu Félagsvísindasviðs

Image result for facebook logo Facebook

Þjónustutorg Gimli