Skip to main content

Leita að námi

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á franskri sögu og bókmenntum?
Langar þig að auka skilning þinn á margslungnum tengslum tungumála og menningar?
Vilt þú fá þjálfun í tjáningu á frönsku og læra að beita mismunandi orðræðu í mæltu og rituðu máli?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Langar þig að öðlast kennsluréttindi?
Vilt þú öðlast þekkingu á almennri kennslufræði og góða þekkingu á kennslufræði erlendra tungumála?
Getur þú séð fyrir þér að kenna frönsku í grunn- eða framhaldsskóla?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Félagsvísindi

Framhaldsnám 210 ein. Ph.D.
Staðnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á málefnum fatlaðs fólks?
Vilt þú efla fræðilega þekkingu og skilning á fötlun?
Eru mannréttindi þér hugleikin?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Fjarnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á málefnum fatlaðs fólks?
Vilt þú efla fræðilega þekkingu og skilning á fötlun?
Langar þig í stutt en bæði fræðilegt og hagnýtt nám?

Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldsstigi
Staðnám, Fjarnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Hefurðu gaman af því að vinna með gögn?
Hefurðu áhuga á tölfræði?
Viltu læra að undirbúa gögn fyrir frekari greiningu?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Finnst þér gervigreind spennandi?
Hefurðu gaman af því að vinna með gögn?
Hefurðu áhuga á tölfræði?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Hugvísindi

Langar þig að þjálfa upp gagnrýna hugsun?
Viltu þú öðlast hæfni til þess að bregðast við siðferðilegum álitamálum?
Viltu læra hvernig best er að takast á við flókin vandamál og leita lausna?

Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldsstigi
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Hefur þú áhuga á mannslíkamanum og starfsemi hans?
Viltu öðlast þekkingu á sjúkdómum og greiningu þeirra?
Viltu vinna með sjúklingum?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Hefur þú áhuga á geðheilbrigðismálum?
Brennur þú fyrir því að bæta þjónustu við geðsjúka og fjölskyldur þeirra?
Langar þig að verða virkur þátttakandi í þróun geðheilbrigðisþjónstu til framtíðar?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Fjarnám að mestu eða hluta