Skip to main content

Leita að námi

Heilbrigðisvísindi

Framhaldsnám 180 eða 240 ein. Doktorspróf
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Langar þig að verða læknir, stunda vísindarannsóknir eða hvoru tveggja?
Viltu læra allt um mannslíkamann og starfsemi hans?
Viltu stunda krefjandi nám sem byggir á líf- og raunvísindum?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Ert þú með BS nám í læknisfræði og hyggst stunda lækningar í framtíðinni?
Hefur þú hug á að afla þér frekari þekkingar og þjálfunar í læknavísindum?

Framhaldsnám 180 ein. Kandídatspróf
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Hefur þú áhuga á læknisfræði og verkfræði?
Vilt þú vinna að hönnun og þróun á vél- og hugbúnaði sem nýtist við sjúkdómsgreiningu eða lækningu?
Vilt þú vera í fararbroddi í fjórðu iðnbyltingunni?

Grunnnám BS
Staðnám

Félagsvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Ph.D.
Staðnám

Félagsvísindi

Langar þig að vita hvernig samningar eru gerðir?
Vilt þú hafa það á hreinu hvernig á að bregðast við ef forsendur fyrir samningum breytast?
Hefur þú áhuga á kynnast samfélagslegum reglum betur og skilja hvernig þær hafa áhrif á okkur öll?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám

Félagsvísindi

Langar þig að verða lögfræðingur?
Vilt þú byggja ofan á þann grunn sem þú öðlaðist í grunnnáminu?
Hefur þú áhuga á samfélags- og þjóðmálum??

Framhaldsnám 120 ein. mag. jur.
Staðnám

Þverfræðilegt

Starfar þú að heilbrigðis-, félags- eða menntamálum og langar að auka þekkingu þína á heilsueflingu og forvörnum?
Vilt þú auka skilning og leikni í líftölfræði og aðferðum faraldsfræðinnar?
Vilt þú undirbúa þig fyrir rannsóknartengt framhaldsnám á sviðum heilbrigðis- eða félagsvísinda?

Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldsstigi
Staðnám

Þverfræðilegt

Langar þig að auka þekkingu þína á heilsueflingu og forvörnum?
Vilt þú aukin skilning og leikni í líftölfræði og aðferðum faraldsfræðinnar?
Vilt þú undirbúa þig fyrir rannsóknartengt framhaldsnám á sviðum heilbrigðis- eða félagsvísinda?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Staðnám

Félagsvísindi

Finnst þér mikilvægt að upplifun starfsfólks af vinnustað sínum sé góð?
Ert þú sammála því að starfsfólk sé auðlind sem skiptir sköpum fyrir rekstur fyrirtækja?
Getur þú hugsað þér að starfa við mannauðsmál?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám