Skip to main content

Lyfjafræði

Lyfjafræði

Heilbrigðisvísindasvið

Lyfjafræði

BS – 180 einingar

Lyfjafræði er fræðigrein sem fjallar um lyf frá öllum hugsanlegum sjónarhornum, allt frá þróun nýrra lyfjaefna og lyfjaforma, að framleiðslu, notkun og verkun lyfjanna. Lyfjafræðinámið er fjölbreytt nám, samsett af bóklegri og verklegri kennslu í hinum ýmsu greinum líf- og raunvísinda, auk greina úr félagsvísindum.

Skipulag náms

X

Frumulífeðlisfræði (LYF102G)

Farið í byggingu og starfsemi frumna og frumulíffæra, lífsameindir, stjórnun orkubúskapar og efnaskipta, boðskipti á milli frumna, lífeðlisfræðilega starfsemi taugakerfa, hormónakerfa og vöðva. Kynning á vefjaflokkum mannslíkamans.
Verklegar æfingar: lyfhrif og vöðvar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Ísak Máni Stefánsson
Kristófer Haukur Hauksson
Íris Lind Magnúsdóttir
Kristín Rún Gunnarsdóttir
Senía Guðmundsdóttir
Lyfjafræði - BS nám

Sem lyfjafræðingur get ég notað þekkingu mína, hvar sem er í heiminum, öðrum til hjálpar. Lyfjafræðingar eru hvarvetna eftirsóttir starfskraftar því þeir búa yfir ævafornri visku sem nútíma vísindin byggja á. Lyfjafræðin er heillandi, fjölbreyttur og traustur starfsvettvangur þar sem nýjar áskoranir skjótast sífellt upp á yfirborðið.

Hafðu samband

Skrifstofa Lyfjafræðideildar
Haga, Hofsvallagötu 53, 3. hæð
Sími 525 4353
lyf@hi.is

Opið virka daga kl. 10-12 og 13-15

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.