Rannsóknir tveggja doktorsnema í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands, sem snerta aðgengi innflytjenda að barneignarþjónustu hér á landi og tengsl meðferðar og þjónustu við lífsgæði og bata Íslendinga sem takast á við alvarlega geðsjúkdóma, hafa fengið styrk úr Rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur. Styrkhafar eru hjúkrunarfræðingarnir Edythe Laguindanum Mangindin og Margrét Eiríksdóttir og hljóta þær samtals 1 milljón króna. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.