Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, tók við heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands þriðjudaginn 24. ágúst síðastliðinn. Nafnbótina hlýtur hún m.a. fyrir að aðkomu sína að samtengdum störfum kennara við Hjúkrunarfræðideild og Landspítala og fyrir að stuðla að því að að koma á fót starfsþjálfun til sérfræðingsviðurkenningar í hjúkrunar- og ljómóðurfræði og ráðningar í nýjar stöður sérfræðinga á þessum sviðum á Landspítala. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.