Hljóta framgang í starfi

Þrjátíu og fimm akademískir starfsmenn við Háskóla Íslands fengu nýverið framgang í starfi. Hópurinn er af öllum fimm fræðasviðum skólans og gekkst undir ítarlegt faglegt mat á vegum dóm- og framgangsnefnda fræðasviðanna og forseta þeirra áður en framgangur var veittur.
Árlega er auglýst eftir umsóknum um framgang og er hann jafnan veittur einu sinni á ári, þ.e. í lok skólaárs. Sérstök framgangsnefnd leggur mat á umsóknirnar en hún leitar álits hjá áðurnefndum dóm- og framgangsnefndum sviðanna. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangsnefndar hverjum skuli veita framgang.
Að þessu sinni fengu eftirtaldir starfsmenn framgang:
Félagsvísindasvið
![]() |
Gyða Margrét Pétursdóttir í starf dósents við Stjórnmálafræðideild |
![]() |
Lára Jóhannsdóttir í starf dósents við Umhverfis- og auðlindafræði/Viðskiptafræðideild |
![]() |
Ólafur Rastrick í starf dósents við Félags- og mannvísindadeild |
![]() |
Viðar Halldórsson í starf dósents við Félags- og mannvísindadeild |
Heilbrigðisvísindasvið
![]() |
Arna Hauksdóttir í starf prófessors við Læknadeild |
![]() |
Berglind Eva Benediktsdóttir í starf dósents við Lyfjafræðideild |
![]() |
Helga Bragadóttir í starf prófessors við Hjúkrunarfræðideild |
![]() |
Páll Helgi Möller í starf prófessors við Læknadeild |
![]() |
Sigríður Gunnarsdóttir í starf prófessors við Hjúkrunarfræðideild |
Hugvísindasvið
![]() |
Erla Erlendsdóttir í starf prófessors við Mála- og menningardeild |
![]() |
Eyja Margrét Brynjarsdóttir í starf fræðimanns við Hugvísindastofnun |
| Gísli Magnússon í starf dósents við Mála- og menningardeild | |
![]() |
Marion Lerner í starf dósents við Íslensku- og menningardeild |
![]() |
Matthew Whelpton í starf prófessors við Mála- og menningardeild |
![]() |
Sif Ríkharðsdóttir í starf prófessors við Íslensku- og menningardeild |
Menntavísindasvið
![]() |
Atli Vilhelm Harðarson í starf dósents við Menntavísindasvið |
![]() |
Berglind Rós Magnúsdóttir í starf dósents við Menntavísindasvið |
![]() |
Guðrún Valgerður Stefánsdóttir í starf prófessors við Menntavísindasvið |
![]() |
Jónína Vala Kristinsdóttir í starf dósents við Menntavísindasvið |
![]() |
Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir í starf dósents við Menntavísindasvið |
![]() |
Þórdís Þórðardóttir í starf dósents við Menntavísindasvið |
Stofnun rannsóknasetra
![]() |
Halldór Pálmar Halldórsson í starf fræðimanns við Stofnun rannsóknasetra |
![]() |
Marianne Helene Rasmussen í starf vísindamanns við Stofnun rannsóknasetra |
![]() |
Soffía Auður Birgisdóttir í starf fræðimanns við Stofnun rannsóknasetra |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
| Eniko Bali í starf dósents við Jarðvísindadeild | |
![]() |
Esther Ruth Guðmundsdóttir í starf dósents við Jarðvísindadeild |
![]() |
Friðrik Magnus í starf vísindamanns við Raunvísindastofnun |
![]() |
Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir í starf prófessors við Jarðvísindadeild |
![]() |
Guðmundur Valur Oddsson í starf dósents við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild |
![]() |
Lotta María Ellingsen í starf dósents við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild |
![]() |
Matthias Book í starf prófessors við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild |
![]() |
Páll Melsted í starf prófessors við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild |
![]() |
Sigríður Rut Franzdóttir í starf dósents við Líf- og umhverfisvísindadeild |
![]() |
Sigurður Örn Stefánsson í starf dósents við Raunvísindadeild |
![]() |
Sæmundur Ari Halldórsson í starf fræðimanns við Jarðvísindastofnun |
Háskóli Íslands færir öllu þessu fólki hamingjuóskir með framganginn.

































