31. maí 2017
Alþjóðlegt doktorsnámskeið

Dagana 24. – 27. maí var haldið alþjóðlegt doktorsnámskeið, Disaster social work: Resilience and crisis management in the context of welfare states, í Skálholti og Reykjavík.
Þetta er fyrsta námskeiðið á sviði hamfarafélagsráðgjafar á Norðurlöndum og haldið með stuðningi frá NORDRESS, Norrænu velferðarvaktinni og Félagsráðgjafafélagi Íslands. Guðný Björk Eydal prófessor var umsjónarkennari og sá um undirbúning og framkvæmd fyrir hönd Félagsráðgjafardeildar.
Dagskrá námskeiðsins má sjá HÉR
