Skip to main content

Vísindadagur geðhjúkrunar

Vísindadagur geðhjúkrunar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
24. nóvember 2022 12:30 til 15:40
Hvar 

Gróska

Fyrirlestrarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 kl. 12.30-15.40
í Grósku í Vatnsmýrinni.

Fundarstjórn: Eygló Einarsdóttir og Ragnheiður H. Eiríksdóttir Bjarman.

Að deginum standa Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild HÍ, Fagráð geðhjúkrunar Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið HA og Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga.,

">Skráning þátttöku er nauðsynleg svo hægt sé að halda utan um gestafjölda.

Öll velkomin.

Ráðstefnuninni verður einnig streymt á Zoom

Join Zoom Meeting
https://eu01web.zoom.us/j/69757818546

Meeting ID: 697 5781 8546

Að deginum standa Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild HÍ, Fagráð geðhjúkrunar Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið HA og Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga. Fundarstjórn: Eygló Einarsdóttir og Ragnheiður H. Eiríksd. Bjarman

Vísindadagur geðhjúkrunar

Dagskrá

12:30 -
Ráðstefna sett – Ávarp Nönnu Briem, forstöðumanns Geðþjónustu Landspítala.
12:45 -
Tanja G. Schiöth Jóhannsdóttir – Hæfni sérfræðinga í geðhjúkrun og útkoma úr störfum þeirra.
13:00 -
Hrönn Harðardóttir – Innleiðing jafningjastuðnings í Geðheilsuteymum HH.
13:15 -
Ólöf Birna Kristjánsdóttir – Breytingar á þjónustuþörf og lífsgæðum skjólstæðinga. Gæðaverkefni hjá Geðheilsuteymi vestur.
13:30 -
Valur Þór Kristjánsson – Innleiðing á heilsutékki í Geðheilsuteymum HH.
13:45 -
Helena Bragadóttir – Reynsla kvenna með fíknivanda af námskeiðinu „Núvitund sem bakslagsvörn“.
14:00 -
Kaffihlé
14:30 -
Jóhanna Bernharðsdóttir – Streita og bjargráð íslenskra hjúkrunarnema á tímum COVID-19.
14:45 -
Margrét Eiríksdóttir – Þjónustuþarfir alvarlegra geðsjúkra Íslendinga. Hefur uppfylling þarfanna áhrif á lífsgæði og bata.
15:00 -
Gísli Kort Kristófersson – Tengsl bata og lífsgæða við þjónustu og meðferð einstaklinga sem takast á við alvarlega geðsjúkdóma.
15:15 -
Anna Karen Guðmundsdóttir og Sigríður Elín Jónsdóttir – Með heiminn á herðum sér; Fræðileg samantekt um gagnreynd stuðningsúrræði fyrir börn sem eiga foreldri með lyndisröskun.
15:30 -
Samantekt – Ávarp Arndísar Vilhjálmsdóttur formanns fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga.
15:45 -
Ráðstefnu slitið