Skip to main content

Tónlist Super Mama Djombo: hefðir, notkun máls og inntak texta

Tónlist Super Mama Djombo: hefðir, notkun máls og inntak texta - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. maí 2023 16:30 til 17:30
Hvar 

Gimli

301

Nánar 
Aðgangur ókeypis

William Gomes Ferreira, aðstoðarrektor Jean Piaget háskólans í Gíneu-Bissá mun fjalla um hvernig fjölbreytilegar hefðir landsmanna og notkun máls
endurspeglast í tónlist Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá og hvernig inntak texta hefur breyst í kjölfar sjálfstæðis frá Portúgölum árið 1974.

 

Viðburðurinn er á vegum námsbrautar í mannfræði í samstarfi við félagið Afríka 20:20 og fer fram á ensku.

William Gomes Ferreira, aðstoðarrektor Jean Piaget háskólans í Gíneu-Bissá

Tónlist Super Mama Djombo: hefðir, notkun máls og inntak texta