Spjall við fyrrum skiptinema
Hvenær
4. nóvember 2020 16:00 til 17:00
Hvar
Á netinu
Nánar
Tækifæri til að spjalla við skiptinema
Ertu að spá í skiptinámi? Nú hefur þú tækifæri til að spyrja fyrrum skiptinema að öllu því sem tengist umsóknarferlinu, vali á skóla, dvölinni og öðru sem þér dettur í hug.
Taktu næsta skref og vertu með í opnum umræðum á netinu.
Fulltrúar frá alþjóðanefnd Stúdentaráðs stýra viðburðinum og fulltrúar Skrifstofu alþjóðasamskipta verða líka til taks.
Þann 6. nóvember kl. 16 verður aftur boðið upp á spjall við skiptinema.
Nemendum gefst tækifæri á að spyrja fyrrum skiptinema spjörunum úr um reynslu þeirra af námsdvöl erlendis.