Meistaravörn í lyfjafræði - Elina Georgsdóttir
Askja
stofa 132
Fimmtudaginn 16. maí ver Elina Georgsdóttir MS verkefni sitt í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Drug quantification in porcine skin using tape stripping
technique
Prófdómarar eru Davíð Rúrik Ólafsson og dr. Sveinbjörn Gizurarson, prófessor við Lyfjafræðideild
Leiðbeinendur Elinu voru dr. Svetlana Solodova, rannsóknasérfræðingur við Lyfjafræðideild og Bergþóra Sigríður Snorradóttir, lektor við Lyfjafræðideild sem einnig var umsjónarkennari verkefnisins.
Ágrip af rannsókn
In dermato-pharmacology, tape stripping (TS) is widely accepted and successfully used technique for tracing localization and distribution of permeants after topical application or treatment. The technique is minimally invasive and is not complicated in performance.
Focus of the current study was examination of in vitro percutaneous permeation of caffeine, diclofenac and hydrocortisone which differentiate in their physicochemical properties. Since stratum corneum is defined as the rate limiting factor for percutaneous absorption, the data obtained during Franz diffusion studies was compared to the TS data by means of which were determined drug concentrations retained into outermost layer of the porcine ear skin.
Current TS results suggest that physicochemical properties of the compounds are interconnected with the drug amounts retained into the stratum corneum. Given values are as well interconnected with those values obtained during Franz cell diffusion studies. The total permeation of the compound was estimated, it was as follows: caffeine (71.8%) > diclofenac (70.6%) > hydrocortisone (27.4%).
Um nemandann
Elina Georgsdóttir er fædd árið 1985 á Lettlandi en flutti til Íslands árið 2002. Elina útskrifaðist af nátturufræðibraut frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 2009 og hóf nám í lyfjafræði ári seinna (árið 2010). Hún vinnur í apótekinu á LSH en hefur hingað til hef unnið sem hjúkrunarritari á skurðlækningardeild 13EG. Elina stefnir á að læra klíniska lyfjafræði en hefur einnig áhuga á próteinlyfjum framleiddum með hjálp erfðabreytta plantna.
Fimmtudaginn 16. maí ver Elina Georgsdóttir MS verkefni sitt í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Drug quantification in porcine skin using tape stripping technique