Skip to main content

Málþing til heiðurs Karli G. Kristinssyni yfirlækni og prófessor emeritus

Málþing til heiðurs Karli G. Kristinssyni yfirlækni og prófessor emeritus - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. mars 2024 13:00 til 16:00
Hvar 

Hringsalur, Landspítala

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing til heiðurs Karli G. Kristinssyni yfirlækni og prófessor emeritus

Hringsal Landspítala, föstudaginn 15. mars kl. 13-16

Málþing til heiðurs Karli G. Kristinssyni yfirlækni og prófessor emeritus 

Málþing til heiðurs Karli G. Kristinssyni yfirlækni og prófessor emeritus

Dagskrá

13:00 -
Inngangsorð - Lena Rós Ásmundsdóttir
13:15 -
Eru pneumókokkar lífið? - Þórólfur Guðnason
13:35 -
Í blíðu og stríðu - Ólafía Svandís Grétarsdóttir
13:50 -
Pneumókokka nördar - Helga Erlendsdóttir
14:10 -
Hlé, kaffi og spjall
14:40 -
VIce Guys and girls - Ásgeir Haraldsson
15:00 -
Reflections on 31 years of fun discoveries made with Karl and friends - James Musser
15:45 -
Lokaorð