Málstofa um loftslagsaðlögun
Hvenær
28. febrúar 2024 10:00 til 12:00
Hvar
Setberg, stofa 305
Nánar
Viðburðurinn fer fram á ensku
Dagskrá:
10:00 – 10:30 Áhættumat í breyttu loftslagi, Björn Karlsson, prófessor emeritus við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ
10:35 – 11:05 Veður arkitektúr, Erik Langdalen, prófessor við Oslo School of Architecture and Design (AHO)
11:10 – 11:40 Blágrænar ofanvatnslausnir, Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ
11:45 – 12:00 Umræður