Skip to main content

Málstofa um húsnæðismál og eignaréttindi

Málstofa um húsnæðismál og eignaréttindi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
13. september 2023 12:15 til 13:00
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málstofa á vegum Lagastofnunar.

Marc Roark, prófessor í lögfræði við University of Tulsa, heldur erindi um kenningar sínar á sviði eignaréttar. Þær fjalla einkum um samband eignaréttar og húsnæðismála og hvernig byggja megi upp leigukerfi, og önnur sambærileg kerfi, þannig að þau hafi seiglu (e. „resilience“) að leiðarljósi en taki á sama tíma tillit til mismunandi þarfa og stöðu þeirra sem hagsmuna hafa að gæta.

Málstofan er öllum opin og fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands miðvikudaginn 13. september kl. 12.15-13.00.

Viðburður fer fram á ensku.

Marc Roark, prófessor í lögfræði við University of Tulsa.

Málstofa um húsnæðismál og eignaréttindi