Kennsluþróunardagur HVS 2025

Hvenær
11. desember 2025 10:00 til 12:00
Hvar
Læknagarður
Stofa 343
Nánar
Aðgangur ókeypis
Árlegur kennsluþróunardagur Heilbrigðisvísindasviðs HÍ verður haldinn þann 11. desember kl. 10:00-12:00 í Læknagarði stofu 343.
Í þetta sinn verður þemað gervigreind og áhrif hennar á námsmatsaðferðir. Við fáum góða gesti til okkar eins og venjulega. Í framhaldi af erindunum (kl. 12:00) munu kennsluverðlaun HVS verða veitt og viðstöddum boðið upp á léttar veitingar. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Í þetta sinn verður þemað gervigreind og áhrif hennar á námsmatsaðferðir.
