Skip to main content

Kennsludagar 2025

Kennsludagar 2025 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
17. mars 2025 8:00 til 21. mars 2025 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kennsluakademía opinberu háskólanna stendur fyrir Kennsludögum vikuna 17.-21. mars í samstarfi við Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þetta er í annað sinn sem dagarnir eru haldnir en markmið þeirra er að efla samtal um mikilvægi samskipta, kennslu og kennsluþróun á háskólastigi.

Margvíslegir og fjölbreyttir viðburðir verða í boði og verða þeir kynntir þegar nær dregur.

Kennsluakademía opinberu háskólanna stendur fyrir Kennsludögum vikuna 17.-21. mars í samstarfi við Kennslumiðstöð Háskóla Íslands.

Kennsludagar 2025